Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 127
Al.MANAK 1907.
99
Januar 1906:
1. Oddbjörg Björnsdóttir (prests Þorlákssonar, síðast á
Höskuldsstöðum á Skagaströnd), til heimilis hjá
bróður sínum Þorláki í Boyonne, N.Jerey, 57 ára.
2. Magnúsína Halldóra Hákonardóttir, í Wpg., 28 ára.
9. Vilborg Vigfúsdóttir, til heimilis hjá tengdasyni sín-
um, Friöbirni Friðrikssyni, bónda í Argyle-bygð.
(Ekkja Jóns Bergvinssonar úr Fljótsdal N.-Múlas.,
73. ára.
10. Halldóra Gunnarsdóttir, hjá Sigtryggi syni sínum í
Albertanýl., ekkja Jóhanns Halldórssonar (úr Reykja-
dal í Þingeyjars.), 73. ára.
11. Guðrún Einarsdóttir, gullsmiðs Sveinssonar í Wpg.,
(frá Akureyri), 18 ára.
14. Björg Benediktsdóttir, í Wpg, (frá Neðri-Mýrum í
Húnavatnssýslu), 79 ára.
20. Marín Jónsdóttir, kona Halldórs Daníelssonar, (frá
Eangholti í Mýras., fyrrum þingm.), nú ti! heimilis
við Wild Oak, Man., 67 ára.
27. Kristján Jónsson, bóndi að Eyford í N.-Dakota
(úr S.-Þingeyjarsýslu), 73 ára.
Februar 1906:
2. Bjarni Jónsson, trésmiður í Pembina N.-D., (úr
Mjóafirði í N,-Múías.), 39 ára.
3. Kristín, dóttir Summarliða Sumarliðasonar, í Ballard
Wash. (frá Æðey á ísafirði), 21 árs.
3. Jón Bergmann Guðnason, bóndi í Gardarbvgð, (frá
Þverbrekku í Yxnadal í Eyjafjs.), 47 ára.
10. Sigurður Friðrik, sonur Sigurðar beit. Árnasonar og
og ekkju hans Karítasar Ólafsdóttir, við Burnt Lake,
í Alberta.
10. Halldóra Gunnarsdóttir, í Alberta, 73 ára.
22. Einar Jónsson, Hnappdal að Hallson, N.-D., 77 ára.
24. Guðrún Halldóra Jónsdóttir, kona Kristjáns Sigurðs-
sonar liyford, bónda í Pine Valley Man.,(frá Blöndu-
hlíð í Skagaf.), 47 ára.
23. Guðiii Tómasson, Jónssonar, (frá Kárastöðum í Þing-
eyjars.), 53 ára.