Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Qupperneq 135

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Qupperneq 135
Ágrip af reglugjörð fyrir landtöku í Vestur-Canada. A F öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni í Manitoba, Saskatchewan og- Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisrétt- arland. Menn mega skrifa sig- Fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- ur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig- fyrir landi. Innritunargjaldið er $10 Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegfum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landinu ogf yrkja það að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. ,[2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rett til að skrifa sig- fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrirsem heimilisréítarlandi, þá getur per- sonan fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á landinu snertr áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður. [3I Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttarbújörð sinni, eða skírteini fyrir afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í samræmi við fyrirmæli Dominion landlaganna, og hefi skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar- bújörð, þá getur hanh fullnægft fyrirmælum laganna, að því er snertir . ábúð á tandinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heimilisréttar-jörðin er í nand víð fyrri heimilisréttar-jörðina. Agrip af reglugjörð um ráðstöfun málma á Dominionlöndum í Manitoba, Saskatchewan, Alberta og Norðvesturlandinu. KOL’ALAND fæst til kaups á $10 .00 ekran þegar um linkol er að ræða, en $20.00 ekran fyri harðkol. Eng’um einstaklingi eða félagi er selt meir en 320 ekrur. Auk þess skal kaupandi greið stjórnargjald (Royalty) af því, sem Ur Hámunum er tekið, effir því sem ákveðið kann að verða með leyndarráðs- sa>mþykt við og við. »,Free Miner’s“-skírteini er veitt fyrir eitt eða fleiri ár, en þó ekki til iengri tíma en fimm ára gegn því, að einstaklingar borgi fyrir þau $10.00 á a.ri fyrirfram, en hlutafélög frá $50.00 til 100.00 á ári eftir höfuðstóls upphæð sinni. Gjaldið fynr að rita einhvern fyrir námu lóð er $5.00. Sá, sem þannig hefir numið námulóð, verður að eyða að minsta kosti 'Píoo.oo á ári í hana, eða borga þá upphæð ttl hlutaðeigandi „Mining Rec- °rder“ í staðinn. Þegar námuhafi hefir þannig eytt $500.00 eða borgað þá !Já hann, eftir að hafa látið mæla lóðina og uppfyllt aðra skilmála, kaupa land- !o fyrir $1 ekruna. Afsalsbréf (patent) fyrir námulóðum skulu innihalda ákvæði um, að af , e‘dum afurðum lóðanna skuli greitt stjórnargjald sem ekki yfirstigi fimm af nundraði. Gullsands eða „Placer“ námulóðir eru vanalega ioo fet á hvern veg •nnritunargjald fyrir þær er $5.00 hverja, sem endurnýist eða borgist árlega. W. W. CORY, DEPUTY MINISTER OF THE INTERIOR.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.