Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Síða 129

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Síða 129
ALMANAK 1917 123 aS læra níu vetra, svo aö eg gat fariö meö allar innvitnanir laukrétt, og jiess utan eitthvaö ofurlítið í reikningi. Aftur var minna um jiaö, aö mér væri kent aö skrifa. Einhv'ern tima á sjöunda ári eignaöist eg stafrófið. Var jiaö feröa- maður, sem skrifaöi og gaf mér, er hann var veðurteptur á Þorskafiröi. En pappír haföi eg ekki annan, en óskrifuð sendibréfa brot. Góöa fjaðurpenna læröi eg snemma að skera. Þegar á jiessum barnaárum, á skeiðinu frá sjö til átta ára, held eg, aö mér liafi smám saman skilist, að allar leiðir til skólamentunar væri mér lokaðar. En þá kom jieim mun_ meir i Ijós löngunin til aö fá einhverja þekkingu á smíðum. Fór eg snemma að bera mig eftir henni og verja öllum tóm- stundum til aö þokast jiar eitthvaö í áttina. Voriö 1844 fluttist mislingasótt til íslands og æddi um land alt, meö margs konar meinum og kvillum, sem hún v'analega hefir i eftirdragi. Allir á heimilinu lögðust í eina dyngju og var eg sjálfur einn hinna fyrstu. Eftir fjögurra daga legu, varö eg Jió aö fara á fætur til að takast á hendur að sitja yfir fé. Sumariö v'ar mjög rigningasamt og átti eg oft slæma daga. Var hvað ofan í annaö veikur af kvillum, sem mislingasóttinni fylgja. Var mér þá oft og einatt brugðið um leti, jió eg gæti ekki að gert. Gekk jjaö svo. þar til um haustið, nokkuru eftir réttir, einn kaldan morgun, er fé var tekiö frá til slátrunar, aö eg féll niöur svo mátt- vana, aö mig varö að bera heim. Var eg þá rúmfastur í atta vikur, og af Jieim tíma lá eg með óráöi i hálfan mánuð, svo eg vissi ekkert til mín. Þegar eg raknaði úr jiví roti, fór mér smám saman að létta, en mjög illa var eg útleikinn, heyrnarlaus og sjónlítill; misti eg þá alt hár af höfði, en komst nokkurn v'eginn til heilsu um vorið. Þá var maður l;ar í sveitinni, að húa út skip, dálítinn sexæring, til fiski- vciöa vestur í sveit, veiöistöö fyrir vestan Látrastaö, sem Látur kallaðist. Var Jiaö afráðið, aö láta nr'g fara með skipi jiessu sem hálfdrætting, og var eg allfús til farar. Þegar í veiðistöðina kom og fiski byrjaði á handfæri, reynd- ist eg svo fisksæll, að eg var tekinn til hlutar. Alt gekk bærilega og kom eg heim heilu og höldnu, dálítið rogginn af sjómenskunni. Það sumar var eg viö heyvinnu. Um haust-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.