Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Side 138
ÓL.AFUR S. THOR&EIRSSON:
132
tekisf 'hö'fSú á hendii'r þaö sfárf fyrir mig, þegar eg fór af
íslandi, og haföi þaö yfirleitt ekki gengiö sem greiöast.
Fyrir bænastaö margra vina minna og tilboö um nægi-
lega vinnu, hvarf eg frá þv'í aö fara utan um llaustiö, eftir
aö hafa rækilega íhugað allar ástæöur, en settisf aö í staö
þess og tók til ^5tarfa. Mest var það úrsmíöi og aðgerðir,
sem eg lagði stund á, það sem eftir var sumars og næsta
vetur, því smíðatól mín, hvorki þau, sem eg skildi eftir á
Kollabúðum né i Stykkislfólmi, gat eg fengið fyrr en seint
urn haustið ög sum ekki fyr en næsta vor.
Snemma næsta vor leigði eg í félagi viö annan niann
rúmgott hús, sem autt stóð á ísafiröi. Setti eg þar upp
rúmgott og bjart verkstæði niðri, en bjó uppi á lofti, og tók
til að smíða þar. Tvéim piltum var búiö að koma niöur
hjá tnér til smíðanáms og áttu þeir að koma seinna um
sumariö. En þá kom ofurlítil lykkja á leiðina.
Þorlákur, gamli félag.i minn, kom frá Englandi með
fimtíu lesta skip, fermt alls konar v'arningi, nema áfengi, er
honum var trúað fyrir aö selja á Islandi. Ferðinni var að-
allega heitið til Borðeyrar á Hrútafirði. En erindið til
fsafjarðar var að fá mig ;rð fara með sér og vera sér til
aðstoðar. Um jietta fanst mér eg ekki geta neitað honum,
þó mér kæmi þetta næsta illa. Við seldum dálítið á ísa-
firði. Hann fór meö skipinu til Borðeyrar, en eg fór hrað-
fari landveg þangað. Verzlanin á Borðeyri gekk heldur
vel. Alt uppselt og borgað. Bæði fastaverzlaninni og
lausakaupmönnum, sem þangað koniu, var illa v:ð okkur.
En flestum viðskiftamönnum okkar þótti vænt um okkur.
Eg hafði skcmtaii af verzlunarför ]>essari. Fekk eg aö sjá
marga garnla kunningja og eicnaðist marga nýja. Að lok-
inni verzlunarförinni fór Þo’rlákur vestur á Staö á Reykja-
nesi, að finna fööur sinn, sírá Ólaf. En eg varö eftir á
skipinu og fór með því til ísáfjaröar. Það mótlæti hrept-
um viö, aö skipið, þegar það var nýkomið af stað, rendi
upp í norðangarð, sem stóö yfir i þrjár vikur, og vorum við
allan þann tíma veðurteptir. Loks kom hagstætt veöur, svo
ferðin var farin á minna en sólarhring. Var eg þá nokk-
ura daga á ísafirði áð innheiinta borgan fyrir vörur þær, er
viö seldum þar. Sigldi skipið síðan til Englands.
i