Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 138

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 138
ÓL.AFUR S. THOR&EIRSSON: 132 tekisf 'hö'fSú á hendii'r þaö sfárf fyrir mig, þegar eg fór af íslandi, og haföi þaö yfirleitt ekki gengiö sem greiöast. Fyrir bænastaö margra vina minna og tilboö um nægi- lega vinnu, hvarf eg frá þv'í aö fara utan um llaustiö, eftir aö hafa rækilega íhugað allar ástæöur, en settisf aö í staö þess og tók til ^5tarfa. Mest var það úrsmíöi og aðgerðir, sem eg lagði stund á, það sem eftir var sumars og næsta vetur, því smíðatól mín, hvorki þau, sem eg skildi eftir á Kollabúðum né i Stykkislfólmi, gat eg fengið fyrr en seint urn haustið ög sum ekki fyr en næsta vor. Snemma næsta vor leigði eg í félagi viö annan niann rúmgott hús, sem autt stóð á ísafiröi. Setti eg þar upp rúmgott og bjart verkstæði niðri, en bjó uppi á lofti, og tók til að smíða þar. Tvéim piltum var búiö að koma niöur hjá tnér til smíðanáms og áttu þeir að koma seinna um sumariö. En þá kom ofurlítil lykkja á leiðina. Þorlákur, gamli félag.i minn, kom frá Englandi með fimtíu lesta skip, fermt alls konar v'arningi, nema áfengi, er honum var trúað fyrir aö selja á Islandi. Ferðinni var að- allega heitið til Borðeyrar á Hrútafirði. En erindið til fsafjarðar var að fá mig ;rð fara með sér og vera sér til aðstoðar. Um jietta fanst mér eg ekki geta neitað honum, þó mér kæmi þetta næsta illa. Við seldum dálítið á ísa- firði. Hann fór meö skipinu til Borðeyrar, en eg fór hrað- fari landveg þangað. Verzlanin á Borðeyri gekk heldur vel. Alt uppselt og borgað. Bæði fastaverzlaninni og lausakaupmönnum, sem þangað koniu, var illa v:ð okkur. En flestum viðskiftamönnum okkar þótti vænt um okkur. Eg hafði skcmtaii af verzlunarför ]>essari. Fekk eg aö sjá marga garnla kunningja og eicnaðist marga nýja. Að lok- inni verzlunarförinni fór Þo’rlákur vestur á Staö á Reykja- nesi, að finna fööur sinn, sírá Ólaf. En eg varö eftir á skipinu og fór með því til ísáfjaröar. Það mótlæti hrept- um viö, aö skipið, þegar það var nýkomið af stað, rendi upp í norðangarð, sem stóö yfir i þrjár vikur, og vorum við allan þann tíma veðurteptir. Loks kom hagstætt veöur, svo ferðin var farin á minna en sólarhring. Var eg þá nokk- ura daga á ísafirði áð innheiinta borgan fyrir vörur þær, er viö seldum þar. Sigldi skipið síðan til Englands. i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.