Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Side 149

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Side 149
ALMANAK 1917 143 leiö öllu vel og fekk eg beztu viðtökur. Margir, sem eg hitti á þessari leið og trúaðir voru orðnir á sögu Stefáns sýslumanns, ráku upp stór augu, nema síra Þórarinn og Gunnar, sem alls engan trúnað höfðu lagt á sögu hans. Skömmu síðar lagði eg út á ísafjörð, til að sýna mig og sjá aðra, og til að sækja skip, sem eg átti þar i geymslu, ásamt öðru fleira. Þangað hafði ekkert frézt um heimkomu mína, og urðu margir steinhissa af að sjá mig horfinn heim aftur. Margir vildu spyrja mig frétta úr ferðum mínum, en eg var spar á þeim. Sagði þeim, að þeir yrði að bíða, þar til er eg legði fram ferðaskýrslu mína; myndi eg gera það, ef eg lifði til vorsins. Er nú stutt yfir sögu að fara. Eftir rúm- an hálfan mánuð, sem mest gekk í ferðalög og ýmsa að- drætti, var eg aftur seztur á laggirnar og farinn að smiða. Eg samdi ferðaskýrslu mína eins greinilega og vel og mér var unt. Sýningarmunirnir komu með beztu skilum með v’orinu. Var eg svo heppinn, að fá gott húsrúm á ísafirði til að sýna þá og raða þeim niður; kom eg þeim svo fyrir, að þeir mynduðu eins konar sýningu í smáum stíl. Síðan boðaði eg til almenns fundar með löngum fyrirvara, til hagræðis fyrir þá, sem þangað vildu koma. Fundurinn var heldur vel sóttur, jafnvel af mönnum, sem heima áttu utan kaup- staðar. Eg las upp skýrslu míná, sem var býsna löng, svo skýrt og áheyrilega, sem eg hafði lag á. Lagði eg þar einnig fram blöð, bæði norsk og dönsk, er skýrðu frá ein- hverju í sambandi við mig og ferð mína. Eg lýsti hinu góða hugarfari Norðmanna í garð Islands og löngun þeirra til að komast í nánari kynni og viðskiftasamband við ísland. Benti eg á, að til þess þetta mætti takast með góðum á- rangri, riði mest á áreiðileik og skilsemi af hálfu Islendinga. Eg .mintist að verðugu góðv'ildar etazráðs Árna Sandholts og þeirra félaga, og lét í Ijós von um, að viðskiftamenn þeirrar verzlunar á ísafirði létu þá heldur njóta þess en gjalda. Síðast mintist eg vonbrigða minna hinna miklu og þess drengskaparbragðs ísfirðinga, að senda mig í ókunn- ugt land og láta mig standa þar uppi félausan og ráðalausan. Þessu ódrengskapar-bragði væri þeir bezt kunnugir, sem 1 - ima hefði-setið og falið hefði verið á hendur að fjalla um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.