Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 161

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Page 161
ALMANAK 1917 155 gerningur aö leggja í þann kostnað, sem þvi fylgir, og svo mundu hús veröa mjög ósmekkleg útlits meö því. En meö því aö nota allan málm, sem er utan á húsinu, og bæta viö nokkrum leiöurum, svo aö húsiö sé innilokað í einskonar málmneti, má nokkurn veginn ná tilganginum. þakrennur má nota, en þá verða þær að vera vel skeyttar saman, svo að rafmagnsstraumurinn geti runnið óhindrað eftir þeim. Venjulega þrumuleiöara verður að nota þar að auki, og verða þeir að vera tengdir við renurnar með sér- stökum þráðum. Er gott að hafa láréttan leiðara hringinn í kring um húsið, tvö eða þrjú fet frá jörðu eða niðri I jörð- inni. þræöir ættu síðan að liggja á nokkrum stödum úr þessu máimneti niöur í jörðina. Hús, sem standa nálægt háum trjám eða í grend við háa turna, eru engan veginn óhult. pegar eldingu slær nið- ur, lendir hún sjaldnast öll á einum stað, heldur er oft eins og margar komi niður I einu og hittf marga staði. þess eru jafnvel dæmi, aö eldingar hafa komiö niður í kjöllurum. sem eru allir neöanjarðar. Sólargeislarnir sem læknismeðal. Sólin er mesti óvinur hakteríanna; þær þola ekki hin llfgandi áhrif sólargeislanna, heldur eyðast og deyja I þe’im. Enn þá hefir vísindamönnunum ekki hepnast, að finna alla heilsubætandi eiginleika sólarljóssins, en margir nafnfrægir vlsindamenn hafa gert áhrif sóiarljóssins á heilsuna að rann- sóknarefni. Vér vitum, að vér höfum ávalt þörf fyrir sólarljósið. Sólskinið er likama mannsins jafn nauðsynlegt og loftið, sem hann andar að sér. Llkamleg heilbrigði er eflaust að miklu leyti undir þvl komin, hversu mikils sólskins við njótum, og ef það skyldi koma fyrir, að sólarhitinn yrði éinhvern tíma í framtíðinni notaður til iðnaðarframleiðsiu I heitu löndun- ' um, þá mundu áhrif sólarljóssins á heilsufar mannkynsins veröa langt um méiri, en þau eru enn sem komið er; aö vlsu hefir sólarljósið haft áhrif á heilsu manna á öllum tlmum. Heródótus lofaði Iækniskraft sólarinnar og Hippókratés ráðlagði mönnum, að láta sólarljósið leika um sig. Á öllurn húsum I Pompeii voru svalir til að taka á sólböð. Forn- latnesk yfirskrift, sem fundist hefir I Korhusi I Túnis, skýrh: frá, að rómverska stjórnin hafi látið reisa þar byggingu fyrir sólböð og stroklækningar. Staðurinn var vel þektur I Róma- borg vegna heilsubrunnanna. sem þar voru.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.