Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Qupperneq 161
ALMANAK 1917
155
gerningur aö leggja í þann kostnað, sem þvi fylgir, og svo
mundu hús veröa mjög ósmekkleg útlits meö því.
En meö því aö nota allan málm, sem er utan á húsinu,
og bæta viö nokkrum leiöurum, svo aö húsiö sé innilokað í
einskonar málmneti, má nokkurn veginn ná tilganginum.
þakrennur má nota, en þá verða þær að vera vel skeyttar
saman, svo að rafmagnsstraumurinn geti runnið óhindrað
eftir þeim. Venjulega þrumuleiöara verður að nota þar að
auki, og verða þeir að vera tengdir við renurnar með sér-
stökum þráðum. Er gott að hafa láréttan leiðara hringinn
í kring um húsið, tvö eða þrjú fet frá jörðu eða niðri I jörð-
inni. þræöir ættu síðan að liggja á nokkrum stödum úr
þessu máimneti niöur í jörðina.
Hús, sem standa nálægt háum trjám eða í grend við
háa turna, eru engan veginn óhult. pegar eldingu slær nið-
ur, lendir hún sjaldnast öll á einum stað, heldur er oft eins
og margar komi niður I einu og hittf marga staði. þess
eru jafnvel dæmi, aö eldingar hafa komiö niður í kjöllurum.
sem eru allir neöanjarðar.
Sólargeislarnir sem læknismeðal.
Sólin er mesti óvinur hakteríanna; þær þola ekki hin
llfgandi áhrif sólargeislanna, heldur eyðast og deyja I þe’im.
Enn þá hefir vísindamönnunum ekki hepnast, að finna alla
heilsubætandi eiginleika sólarljóssins, en margir nafnfrægir
vlsindamenn hafa gert áhrif sóiarljóssins á heilsuna að rann-
sóknarefni.
Vér vitum, að vér höfum ávalt þörf fyrir sólarljósið.
Sólskinið er likama mannsins jafn nauðsynlegt og loftið, sem
hann andar að sér. Llkamleg heilbrigði er eflaust að miklu
leyti undir þvl komin, hversu mikils sólskins við njótum, og
ef það skyldi koma fyrir, að sólarhitinn yrði éinhvern tíma
í framtíðinni notaður til iðnaðarframleiðsiu I heitu löndun- '
um, þá mundu áhrif sólarljóssins á heilsufar mannkynsins
veröa langt um méiri, en þau eru enn sem komið er; aö vlsu
hefir sólarljósið haft áhrif á heilsu manna á öllum tlmum.
Heródótus lofaði Iækniskraft sólarinnar og Hippókratés
ráðlagði mönnum, að láta sólarljósið leika um sig. Á öllurn
húsum I Pompeii voru svalir til að taka á sólböð. Forn-
latnesk yfirskrift, sem fundist hefir I Korhusi I Túnis, skýrh:
frá, að rómverska stjórnin hafi látið reisa þar byggingu fyrir
sólböð og stroklækningar. Staðurinn var vel þektur I Róma-
borg vegna heilsubrunnanna. sem þar voru.