Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.12.1964, Page 32

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.12.1964, Page 32
32 ALÞYÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR ræðalegan. Kallar hann til mín hlýlega og spyr, hvort nokkuð ami að mér. Einhverju hef ég víst ætl- að að svara, en áður en mér tæk- ist það, er hann kominn til mín og segir jafn hlýlega og áður: „Ef það er eitthvað sem þig langar að spyrja mig um, þá skaltu óhrædd- ur gera það.“ Loks gat ég stunið því upp, að ég ætti svo erfitt með að trúa því, að maðurinn hefði getað lifað innan í hvalnum. Hann lítur á mig og verður hugsi litla stund, en segir svo um leið og hann leggur lófann hægt á koll- inn á mér: „Guði almáttugum er enginn hlutur ómáttugur, væni minn.“ Ekki ræddum við þetta meira, en gengum út. Mér hlýnaði við svar kennara míns, sem styrkti þá veiku trú, sem byrjuð var að festa rætur í hjarta mínu, og svari hans gleymi ég aldrei og er hon- um þakklátur æ síðan. Bregzt þegar á reynir. Það var í útsynningsgarra dag einn um vetur á fyrstu árum Millj- ónafélagsins í Hafnarfirði, að upp- skipunarbátur sleit sig lausan og rak til lands. Var þá reynt að taka á móti honum af nokkrum hraust- um mönnum og að freista að verja hann frá því að brotna,. unz und- an honum fjaraði. Þetta gekk vel í fyrstu, en brátt tók kuldinn í sjónum að segja til sín. Þá var brugðið á það ráð, sem aldrei skyldi gert. Tveir voru kallaðir í einu upp í pakkhús (geymsluhús) og þeir hresstir á víni. Og er þeir komu aftur, voru þeir eins og nýir menn, glaðir og rjóðir, og óðu bros- HAFNARFJARÐARBIO SRGA STUDIO PRAE.SEMTERER Freken Nitouche S0DME , S30V OG CHARME DIRCH PASSER LUINC HERTZ & EBBE LRNGBERG*MflLENE SCHWARTZ'HRNS KURT ELSEMARIE * OVE SPROG0E * POULHAGEKI ISCENESBT AF RNNELISE REENBERG Jólamyndin 1964 (§leÖileg jót! andi aftur út í kaldan og úfinn sjó- inn. Þessu var haldið áfram, unz einn var eftir, sem afþakkaði vin- hressingu. En eftir að hinir vínhresstu menn voru búnir að vera nokkurn tíma í köldum sjónum, fór brosið og roðinn að smáhverfa af vöngum þeirra og kuldinn að nísta þá aft- ur, en á unga bindindismanninum sást engin breyting. Og eftir nokk- urn tíma gáfust allir hinir vín- hresstu menn upp, en nýir komu „Skipin á höfninni voru svo mörg, að siglutrén voru næstum eins og skágur í staðinn, unz bátnum var borgið. Aðeins einn af þeim, sem fyrstir fóru út í sjóinn, hélt út til enda. Það var bindindismaðurinn Jón heitinn Einarsson verkstjóri, sem um langa ævi var fyrirmynd ann- arra og setti svip með miklum sóma á fæðingarbæ sinn. lólamynd BÆJARBÍÓS 1964 BB XOLLIN (Slottet) Ný dönsk stórmynd í litum eftir skáldsögu Ib Henrik Cavling. Sagan kom sem framhaldssaga í danska viku- blaðinu „Hjemmet“. IHLOTTK Aðalhlutverk: Malene Schwarts Paul Reichhardt Mynd, sem kemur allri fiölskyldunni í sólskinsskap. Gjteöiteg jót!

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.