Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Síða 11
HEIMILISVINURINN
II
jeg vera trú, og hugsaði, að guð hlyti að hafa
mætur á mjer þá stund.
Einn dag fór húsmóðir mín að heiman. Jeg
att' að Sæta að börnunum og elda matinn. Börn-
'n voru óþæg við mig. Mjer gekk illa að lffga
e dinn, jeg helti niður mjólkinni, sem yngsta
barnið átti að drekka og allt fór í ólagi fyrir
mjer. Eitt barnið kom grátandi til mín, hafði
a orið sig á hníf, sem jeg var margbúin að biðja
Pað um að láta kyrran, og nú grjet það og æpti
astofum. Jeg var öðru að sinna, hratt við barn-
inu 0g atyrti það. Þetta vissi jeg, að jeg átti
ki að gjöra, en nú hafði jeg enga samvizku
a Pvi, því að jeg var reið og f illu skapi. Svo
°ni konan heim. Þá likaði henni ekkert af því,
aem jeg hafði gjört. Hún fann að öliu við mig!
Jeg varð reið og svaraði illu til. Seinast hljóp
Jeg út úr dyrunum og sagðist ekki skyldi láta
^amma mig meira. Jeg stökk heim til mömmu.
un varð vond við mig og skipaði mjer að fara
v'lH^ • he'm aptur og b'ðJa fyr'rgefningar. Það
' jeg ekki. Þá bjó mamma sig til ferðar og
0r með mjer. Ekki tjáði annað en hlýða. En
Pegar þangað kom, var búið að bera föggur mín-
ar ut, og húsmóðir mín sagði, að jeg skyldi ekki
j a"1eU st|ga f'Uti inn fyrir húsdyr sínar. Þaunig
v^ð , !yrStU vistiuni minni! Daglega barðist jeg
hið stóra og stygga skap mitt, og þá sjaldan