Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Side 15

Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Side 15
HEIMILISVINURINN 15 Jeg sat við rumið og horfði á manninn minn. Hann svaf. Hvað hann var orðinn torkennilegur breyttur í útliti. Það var svo hljótt inni í her- erginu, jeg hafði góðan tíma til að renna hugan- tjl •'ðinna daga. Og svo mætti mjer þá allra yrst &amIa spurningin: Hefurðu verið trú yhr brnanum, sem er liðinn? Hvernig hafði jeg staðið > stoðu minni sem eiginkona þessa manns? Mjer afði þótt vænt um hann, en — jú, jeg veit það nu að jeg var ekki eins og jeg átti að vera. Hann rakki Átti jeg nokkra sök á því? Ef til vill Ckkl •' Átti hann þá einn alla sökina? Hafði hann e>nn svift heimili okkar hlýju og gleði, sem jeg ann að haíði vantað svo átakanlega um tíma? Við höfðum farið í kirkju við og við fyrstu juskaparárin, en nú voru liðin mörg ár síðan við ættum því. Þá kom það og fyrir að við höfðum heS'ð hhsiestra heima, því hættum við einnig — ^ luna Hturn við aldrei i. Þess vegna varð jeg hissa, þegar maðurinn minn bað mig einu- S'nni seint þetta sumar að lána sjer biblíuna. Hann pUr vist sjeð það a mjer, því hann sagði: *• Urðar þig á ÞV1' BJörg? Jeg held það sje nú lna bokin, sem jeg ætti að lesa úr þessu*. Ur þessul Bjóst hann þá við að það yrði eí 1 langt að bíða dauðans? Blóðið þaut fram í kinnar mínar. Jeg fann ra mjer þótti vænt um hann. Jeg þoldi ekki hugsa til þess að missa hann. En svo liðu

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.