Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Page 45
HEIMILISVINURINN
45
Um nóttina gat hann samt losað sig, ogflúði
gegnum þyrnigerðið; en þyrnarnir stungu hann all-
an og rifu, svo það lagaði úr honum blóðið.
Hann náðist og var af nýju fluttur til Samats.
í*á sagði hann: »Hova-arnir hafa þá ekki drepið
b'g; þá gjöri jeg það ekki heldurU
Skömmu síðar, 1877, kom sú skipun frá
stjórn Gassanna a Madagaskar, að öllum svörtum
brælum væri lausn gefin og Mahihitse var— frjals.
3. Frjáls.
Hinir fyrstu trúboðar meðal Sakalavanna, Ja-
kobsen og Rostvig, voru þá byrjaðir á starfi sínu
á Morondava Það fyrsta, sem Kolomba kann fra
þeim að segja, er að hann sá Rostvig einu sinni
standa og hlusta á, er Hova einn var að lesa í
Hova-bibliu. Rostvig sneri sjer þá til Mahihitse,
°g spurði: „Skilurðu þettaf" „Nei“, svaraði hann,
"hvernig á jeg að skilja það, þegar enginn kennir
mjer neitt?" „Komdu til okkar í hvert skipti, sem
vjer heijum upp norska fánann (þeir höfðu þá enga
k'rkjuklukku), þá skulum vjer kenna þjer“, sagði
Rostvig. Hann kom, en honum fannst hann ekk-
ert skilja, En nóttina eptir dreymdi hann undar-
^egan draum. Hann sá skip svo gullfallegt, að
■ kann hafði aldrei sjeð fegurra skip, og þar kom
sarnan mikill tjöldi manns og hrópaði: „Sjáið
skipið! Sjáið skipið með hvítu seglunum! Það er
Jesú-skipið". Seglin voru svo hvít, að hann hafði
4
t