Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Side 2

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Side 2
Á bernskuárunum var Shirley Temple dáð kvikmynda- stjarna, en á æsku- og full- orðinsárunum fór að vaxa hjá henni áhugi á' stjórnmálum. Hún er nú sendiherra Banda- ríkjanna í Ghana í Afríku. George Mavros utanríkis- ráðherra Grikklands sótti um upptöku Grikklands í Efna- hagsbandalag Evrópu á fundi bandalagsins í Bruxelle nú nýlega. Þessi stúlka var nýlega kjör- in drottning hvítlaukanna, í héraði einu í Frakklandi, með- al gjafanna sem hún fékk var þyngd hennar af hvítlauk. Henni ætti að vera léttara að halda karlmönnunum í mátu- legri fjarlægð meðan hún er að borða verðlaunaskammt- inn. Efri rnyndin er tekin af Haile Selassie Abbeiniukeisara er hann var í heimsókn hjá de Gaulle í París ig6o, neðri myndin er tekin um það leiti er herforingjastjórnin steypti lronum af stóli og setti hann í stofufangelsi, í jarðhýsi skammt fyrir utan Addis Abeba. Sýning Maya-listar frá Mexi- co, var nýlega haldin í París. Að áliti listamannsins hafa maya-hernrenn litið út eins og myndin sýnir, um það leiti sem þeir gáfust upp fyrir spönskum landnemum. HEIMILISBLAÐIÐ kemur út annan hvern mánuð, tvö blöð saman, bls. Verð árgangsins er kr. 250,00. GjalddaS1 er 5. júní. Utanáskrift: Heimilisblaðið, BetS staðastraeti 27. Pósthólf 304. Sími 14200.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.