Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 7

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 7
Baráttan fyrir æskunni Smásaga ctíir Jacqnes Constant. Marie-Odile sat fyrir framan stóra snyrti- sPegilinn. sinn og grandskoðaði sérhvem and- litsdrátt sinn. Svipur hennar var strangur og nnskunnarlaus, varirnar fast saman klemmdar. Hcnni var Ijóst, livað hún hafði verið og hvað hún var í dag. Jafnvel enn í gær var hún í allra augum — einnig mannsins síns, Daníels Gardos — aðeins þrjátíu og fimm ára. Hver §at lika, án frekari vitneskju, látið sér til hugar k°ma, að þessi unglega og fagra kona væri búin að lifa fjörutíu og níu sumur? l'.n í dag. . . . í dag var andlit hennar brevtt. l’að hafði elzt, æ, varla svo séð yrði, en skarp- sk>'§gnt auga hennar veitti athygli fíngerðum hrukkunúm við augun, drættinum við munn- lnn, skugganum yfir freklegu litarrafti vang- anna. l'.kki var svo að skilja, að hún væri ekki eilnþá fögur og aðdáunarverð. Þegar hún eftir skannna stund kernur út úr búningsherbergi Slnn, niun einungis arnfrátt auga keppinautar- ’ns vera fært urn að sjá votta fyrir þessum und- auförunr ellinnar, því að einnig líkami hennar c ur með ágætum haldið vexti sínum og ung- §n spennu, tennurnar eru heilar og ekki er Cllln einasti silfurþráður í þéttu, ljósu og lið- uðn hárinu. Sagt er, að sérhvert aldursskeið færi sína Scrstöku gleði, en þetta á ekki við um Marie- clile. Hún hefur beinlínis ekkert leyfi til að . ash því eiginmaður hennar er enn ekki orð- nn þrítugur. Hann verður að halda áfram að a a æsku hennar, aðdáunin í augum hans j. 1 c^’ cg það nú ekki, . . . en núna . . . ég ve: í °nf11 ^lans eftir skannnan tírna. — En . . . þ . °s 'öpunum verðið þér svona skrýtinn á svi nn> herra La Plantier?" ^'ÍMILICIJT AFITR rná ekki fölna. Hann verður að halda áfram að vera hreykinn af því að dansa við hana undir kristalkrónum samviskusalanna og þrýsta henni hamingjusamur að brjósti sér og hvísla, að hún sé fegurst allra kvenna. Hitt er annað mál, að undanfarnar vikur hef- ur liann ekki verið eins og hann hefur átt að sér að vera. Það er eins og flensan sem hann fékk í vetur hafi eitrað hugarfar hans; hann hefur hvað eftir annað látið sér ýmislegt um munn fara, sem var hræðilegt í raun, þótt það væri búið dularklæðum kurteisinnar; til dæmis einn daginn, þegar þau vom að leika tennis í Cannes og lrann sagði: „Heyrðu, Dilo litla, þú getur ekki náð boltanum — svei mér þú ert orðin mæðin. Þú ert víst að verða gömul!“ Þessi athugasemd hans, sem var sannleikan- um nær en hann hafði víst hugmynd um, sveið og beit í endumiinningu hennar. Dag nokkurn, er hann hafði kynnzt ungri ítalskri konu, Rositu Carinis að nafni, hafði hann sagt: „Verulega aðlaðandi kona. Og svo er hún svo ung og þokkafull". Marie-Odile varð afbrýðissöm, og hún var ekki klókari en svo, að hún sagði: „Þú verður að afsaka, en mér finnst hún bara fjarska venjuleg". En þá svaraði liann: „Kannski er hún ekki eins glæsileg í framkomu og þú, en eins og ég sagði, þá verður rnaður að láta hana njóta sann- mælis, því hún er svo ung“. í örvinglun sinni spvr nú Marie Odile sjálfa sig, hversu lengi hún muni geta gengið í takt við Daníel. Fjögur ár eru nú liðin síðan hún kynntist þessum unga Spánverja á baðstað við Miðjarðarhafið, Hún man svo geysivel þegar hún sá hann í fyrsta skipti; hann var að gera leikfimiæfingar að afloknu baði. Glæsilegur og Í31 ilisblaðið

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.