Heimilisblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 15
, MeS vinstri hencii hratt hann sefjasjúkri
stúlkunni frá sér og stóð einn. „Skjótið, ef þér
úafið lörigun til!“ endúrtók hann.
Stigámannaforinginn brosti svo skein í tenn-
urnar og sagði: „Ég veit, að þetta er endirinn
a ®vintýri mínu og allt er glatað. í sex daga
úef ég dragnast með þetta kvendýr gegnum
úyðimörkina til þess að fá lausnargjald fx^rir
hana . . . en nú hef ég tapað. . . . ég gefst upp.
~~ 1' arið bara til vinar yðar, senjoríta, yður skal
ckkert rnein verða gert, og ekki honum held-
Ur- Varpið yður að brjósii hans.“ Hann sveifl-
að' hendinni virðulega i átt til Moiru, og hún
hlýddi . . . ,Já, þannig á það að vera“, hróp-
aði hann svo allt í einu, „nú hef ég tök á þér,
úannsettur Ameríkaninn! Þér — og kærustunni
þinni líka!“ Hann miðaði á skelfda stúlkuna,
sein kjökrandi þrvsti sér að Brace, sem reyndi
avað hann gat til að þoka henni aftur fyrir sig.
Én allt í einu hevrðist lágur þytur vfir höfð-
um þeirra, og í bjarmanum frá bálinu var sem
glamnaði á eitthvað, örsnöggt, — eins og neisti
sem þaut í brjóst Solandos rétt í því sem hann
hleyptj af; kúlan úr bvssu hans barst í átt til
sþarnanna. Solando rnissti skammbyssuna úr
hendi sér og féll á knén, en hönd hans greip
u,n skaftið á litlum flötum hníf, sem sat í
hr)ósti hans.hálfa leið að hjöltum.
”hetta kom frá þér!“ sagði stigamaðurinn og
?re>P andanna á lofti.
•Já!“ svaraði Aníta dimmri röddu ofan af
Svölum hússins. „Þetta kom frá mér. Ég vil
ehhi’ að Johnnv devi, ég vil hann lifi hjá unn-
Ustu s>>mi — þá mun hann ekki gleyma mér,
Pe2ar hann er hamingjusamur".
Síðustu orðin voru sögð með ekka — og um
leið var stúlkan horfin.
Érace gaf fyrirskipun, og eftir stutta stund
'ar allt konrið í kvrrð og ró. Solando var ekki
| auður. Búið var að binda um sár lians, og
anr> lá forsvaranlega hlekkjaður ásarnt lags-
monnum sínum, en Móðir Lucia annaðist fang-
ana sem voru aðframkomnir af langvarandi
Sl>tr °? þorsa.
Undir dögun reið gæzlusveitin á brott með
gamennina og fangana, sem komið var fyrir
^EíMILISBLAÐIÐ
á hestvagni. Aftur gekk lífið sinn vanagang á
Rancho Gordo.------------
Sumarið leið, og eyðimerkurstormar haust-
ins gengu í garð. En dag nokkurn, þegar ör-
lítið sást til sólar og dregið hafði niður í storm-
inum, kom Brace liðsforingi ríðandi heim að
Rancho Gordo og nam staðar við hliðið. Aníta
hafði þekkt hann úr langri fjarlægð. Hún
heyrði að hann gekk inn i húsið, heyrði braka
í sporunum, þegar hann gekk upp stigann . . .
upp til hennar-----— og skyndilega stóð hann
við hliðina á henni. Hún leit ekki upp, því
hún skalf frá hvirfli til ilja.
„Aníta!“ sagði hann og greip um hönd
hennar. „Viltu fyrirgefa mér?“
Hún kom ekki upp orði.
Síðan settist hann við hliðina á henni og
lagði liandlegginn utan um grannar herðar
hennar.
„Sæl, Aníta, hvernig líður þér?“ sagði hann
þá. En það var ósegjanleg blíða og innileiki í
rödd hans í þetta sinn.
Hún leit upp á hann stórunr undrandi aug-
um sínum.
„Vi. . . . við hvað eigið þér, senjór Brace?“
spurði hún.
„Ég á við það, hvort þú getir fyrirgefið mér
það, hvað ég hef valdið þér mikilli sorg. Ég
hef elskað þig frá nóttinni forðum, Aníta. Nú
fyrst veit ég hvað ást er. Ást er hugrekki, sjálfs-
afneitun og sálarstyrkur. Ég hevrði óma frá
sjálfri ástinni í rödd þinni þessa nótt. Og nú er
ég korninn til að segja þér, að þú ert sú eina,
sem ég elska, Aníta mín!“
„}á, en Miora — Johnny?“
„Miora fann einnig, hversu heitt þú elskar
mig“, svaraði hann, og nú varð rödcl hans kulda-
legri. „En hún skildi það ekki á sanra veg.
Öllu heldur — hún skildi alls ekki. En glevm-
um því. Gleymum öllum sorgum og vonbrigð-
um, ástin mín — eigum við ekki að giftast í
næstu viku?"
Grannir armar hennar vöfðu sig um háls
honurn, og glampandi augu hennar litu inn í
Ijósu augun hans um leið og hún bauð lion-
um heitar og votar varir sínar.
r39