Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Síða 18

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Síða 18
Shanghai Vigtavcrksmiðjan hefur sérhæft sig í fram- leiðslu á nákvæmum vigtum fyrir vísinda- og iðnaðarstofn- anir. Á myndinni má sjá nýja vigt frá verksmiðjunni, sem vegur í loftjréttu rúrni. Ilann revkir friðarpípuifa. Það er ekki að furða þótt storkurinn sé montinn, því hann útungaði húsbónda sínum 4 kg. syni. Hin síunga franska kvik- myndaleikkona Brigitte Bar- dot hélt upp á 40 ára afrnæli sitt nú í september með stór- veizlu. Hún hefur farið vel með laun sín, því hún er tal- in eiga urn einn milljarð króna, sem hún varðveitir í ýmsurn verðmætum. Meðal hinna mörgu aðdáenda lrenn- ar hafa verið frönsku fjár- málaráðherrarnir, sem hafa séð hinar rniklu gjaldeyris- tekjur af leigu á kvikmynd- um hennar. Ilmurinn af liljunum er góður. HEIMILISBLAÐlÐ Brezka kvikmyndafélagið ITV liefur nú gert kvikmynd af Watergate-málinu, og nefn- ir hann hana: „Ég veit hvað ég ætlaði“. Myndin er af Nicol Williamson sem leikur Nixon forseta.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.