Heimilisblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 19
KONAN í DRAUMI HANS
Eftir Alice Divyer-foce.
Ég teygði mig til hliðar og kveikti á nátt-
lanipanum. Púlsinn varð aftur eðlilegur, smárn
sanian, og cg fann fyrir syfju. Ég óskaði þess
l’ka öllu öðru fremur að geta stofnað á ný,
Cn ég vissi jafnframt, að slíka sælu gat ég ekki
lc}ft mér, því að þá myndi draumurinn ásækja
ni’g- í þreytu og uppgjöf sveigði ég fæturna út
^Ilr rúmstokkinn og stóð upp. Síðan gekk ég
fram á boðið og leit í spegilinn. Hárið á mér
'ar 1 óreiðu eftir svefninn, og augun voru tryll-
"igsleg. Mér konr til hugar, hvort ég væri orð-
11111 vitskertur. Mig verkjaði í ennið, og í munni
mer var ólýsanlegt bragð af alkóhóli og súrum
reyk. Ég fór úr silkisloppnum og gekk inn í
flísalagt stevpibaðið. Ég neyddi mig til að
sfanda undir kaldri bununni á meðan ég taldi
UPP að tíu, en ég fipaðist í tölunni og fór aftur
afi telja. — Einn, tveir, þrír, taldi ég geispandi
par til ég var kominn upp í fcuttugu, skrúfaði
þá fyrir og vafði mig inn í baðhandklæði, sett-
lst síðan á barminn á bláu baðkerinu. Ég þurrk-
aði mér til málamynda, gekk inn í stofu og
^ptt'st, án þess að taka utan af mér handklæðið.
§ mændi löngunaraugum á símann og vildi
bJrnan geta hringt til H.G., en vissi að hann
•rði mer ekkert alltof þakklátur fr'rir það. Ég
lafði gleymt að taka inn þessar fjárans pillur
ails- Hann mvndi skipa mér að taka þær núna
icggjast svo til svefns. Um stund hugleiddi
c?> hvort margir slíkir sjúklingar fyrirfinndust
1 Éundúnaborg, sem sætu þannig aleinir og
'|álpar\’ana og hugleiddu hvort þeir ættu að
llingja til H.G. eða annars læknis, unz þeir
a lokum sæju fram á, að þeir afbæru þetta
e^i lengur.
Éftir skamrna stund gekk ég aftur fram á
baðið
°g fór í náttfötin. Ég tók inn pillurnar
°g Uurstaði tennur. Ég burstaði einnig hárið og
^ E I M I L I S B L A Ð I Ð
virti mig fyrir mér andartak. Richard Pendle-
ton, skipherra á Sapper, hugsaði ég . . . einmitt
hann . . . höfuðimaðurinn á skipinu sem bjarg-
aði tvöhundruð manns frá bráðum bana, en er
nú sjálfur að slokkna út smárn sarnan og endar
á geðveikrahæli . . . ólæknandi sálsjúkur. Ég
leit á bækurnar í hillunum í stofunni. Ég dró
frarn Ijóðasafn af handahófi, mest vegna þess
að bókin var fallega innbundin, fremur en af
nokkurri annarri ástæðu. Ég kom niður á „Vís-
una um góð ráð“ eftir Geoffrey Chaucer. Hana
hafði ég ekki lesið frá því ég var strákur í skóla
og þurfti að pæla í gegnum hana imdir próf.
„Forðastu fjöldann og leitaðu sannleikans —
Vertu ánægður með það sem þú hefur,
þótt lítið sé—
Auðsöfnun skapar hatur, klifrirðu hátt
þá svimar þig —
Ógrynnin skapa öfund, og velgegnin villir
þér sýn —
Óskaðu þér ekki annars en þess, sem fellur
þér í skaut —
Ástundaðu það að hjálpa öðrum —
Þá mun sannleikurinn gera þig frjálsan.
Óttastu ekki!“
Ég rak augun í línu í öðru erindi:
„Það býr djúpur friður í þeim hinum
srnáu lilutum . . .“
„Það býr djúpur friður í þeim
Kannski myndi ég öðlast einlivern frið núna.
Kannski tækist mér að slaka á spennunni. Ég
hefði svosem ekkert fyrirtæki til að hugsa urn
lengur. Ég átti framundan langa og bjarta daga
sem ég get eytt í leti, í umhugsun um „þá hina
H3
L