Heimilisblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 21
rómantískur og hefðir tilhneigingu til full-
koninunar í einkalífi þínu, er ekki svo? Það
licfði verið einfaldara, ef þú hefðir verið kyrr
'■ð kjötkatlana þangað til sú útvalda hefði birzt.
Sv° getur líka hugsazt, að þú verðir fyrir von-
^úgðum, skilurðu. Þú hittir kannski aldrei þá
^onu, sem fullnægir eftin'æntingu þinni. Hef-
urðu hugleitt það. Prinessur eru jafnvel mann
^egar, og sumar þeirra hafa kalda fætur. Og
þetta með hreinlífið getur samsvarað lesti nú
fil dags. Hver einasta auglýsing — eða að
orinnsta kosti mikill hluti þeirra — eggjar skiln-
mgarvit og Iivatir. Ef þú horfir á auglýsing-
arnar í sjónvarpinu, sérðu naktar konur baða
Slg með ilmandi sápum, ellegar leyna eðlileg-
Urn rikamsilmi sínum með hjálp lyktareyðandi
efna. Um daginn, þegar ég var að bíða eftir
festinni, gægðist ég af tilviljun í söluglugga þar
retf hjá. Hefurðu tekið eftir því, um hvað helm-
'ngurinn af vasabrotsbókunum fjallar? Þær em
liyí miður flestar einnig um lækna. „Hinn ungi
f*knir Jones fær sér konu,“ stendur þar, og
cf þú lest á bókarkápuna, er gefið í skyn hvemig
riann fordæmir hana eða að minnsta kosti
jnernig hann rakst á hana. Síðan minnistu
pcirrar dapurlegu staðreyndar, að engin af kon-
Uru samstarfsmanna þinna Ifkist Marlene hið
minnsta. En Marlene er nafnið á eiginkonu
Jmies læknis.
f lann hló hjartanlega að því sem hann hélt
'era sína eigin fyndni, en ég brosti dauft.
~~ Ég hvet ekki til léttúðar, elsku vinur . . .
la]fu það ekki, og ég meina það heldur ekki
okstaflega þótt ég segi, að bráðum endir þú
scm niunkur. Hvert sem þú ferð um London
cuiurðu auga á freistandi kvenleg form . . .
1 Pðúargluggum, sjónvarpi, leikhúsum, kvik-
myndahúsum. Samt situr Riohard Pendleton
,Cr fyrir framan mig súr á svip og segir í hjarta
S,nu »Hana skal ég fá, hana og enga aðra.“
~~ Sem sagt, ég laga mig ekki að aðstæðun-
um, sagði ég lágt.
~~ Enginn gerir það í rauninni, svaraði hann
el‘t- Sýndu mér mann eða konu sem er full-
komlega
ánægð! En þú gengur með fullkomn-
Unarsérvizku, það er það sem að er. Ég hugsa
HE I
milisblaðið
að það þurfi að láta þig fá dálítið sterkari lyf.
Þá lagast þetta. Spuringin er aðeins varðandi
skammtinn — það er allt og sumt.
Ég starði niður í gólfið.
— Ég vil helzt ekki taka inn meira af pillum
en ég þegar geri, sagðí ég lágróma. Þá væri ég
að viðkenna ósigur minn.
— Þú vilt sem sagt ekki viðurkenna neinn
ósigur, Richard? sagði hann. Og það liefurðu
aldrei gert, — sjálfsagt ekki lieldur nú.
Hann hristi höfuðið og fór skyndilega út í
aðra sálma.
— Hvemig hefurðu eytt deginum í dag?
Ég viðurkenndi, að fyrsti dagur minn í ný-
fengnu frelsi hefði ekki orðið mér til neins
gagns. Hann brosti og leit á mig útundan sér.
— Þú verður að læra að nota rétt frítíma
þinn, sagði hann. Þú verður sjálfsagt að reyna
á þig til að finna það rétta við að vera fyrstu
vikurnar, og kannski tekst þér það aldrei. Við
sjáum þó til, vinur minn. Undanfarin ár hef-
urðu búið við mikið vinnuálag, og fyrir þann
tíma bjóstu við nýtízku heraga til sjós; það er
ekkert sældarbrauð.
Hann stóð upp frá skrifborðinu, gekk að
arninum og virti mig fyrir sér.
— Ég hef hugleitt mikið þín málefni og til-
felli, sagði hann. Og satt að segja hef ég komizt
að vissri niðurstöðu. Þú verður að finna eitt-
hvað, sem þú getur tekið þér fyrir hendur. Það
er lausnin, Richard. —
Viltu fara að ráðum mínum?
Ég leit á hann vondapur.
— Það veiztu að ég vil, svaraði ég.
— Ég gef þér tvo valkosti, sagði hann. Þú
getur sjálfur valið. Hinn fyrri er dýr, eins og
öll nútíma einkalyf, og sömuleiðis þægilegur
. . . með bragðbæti til að geðjast hvers manns
smekk, sönmleiðist litskrúði til þess að gabba
barnslegar sálir. Hinn kosturinn er gamaldags
og ódýr — ég vil kalla hann „amerísku olíu-
meðhöndlunina“. Þú getur sparað þér mikið
fé, ef þú velur þann kostinn, en hann hefur
áður verið valinn af ungum og ríkum mönn-
um, allt frá Jreirri stund er Kristur bauð ríka
H5
L