Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 33

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 33
af einbeitingu. Hún setti þó frá sér það sem hún hafði í höndunum og sagði: Gættu þó tungu þinnar, Duce. Mér líkar ekki svona orðbragð — og ekki for\'itni heldur. ~~ Það er ekkert orðbragð, þótt ég ákalli hamingjuna, rnóðir góð, sagði Duce án þess hafa af mér augun. Hún hljóp síðan upp stigann og kom innan skanims niður aftur með slegið liár og búin að þvo sér í framan. Það var ódýrt ilmvatnsþef- Ur af henni, og hún var búin að taka af sér nælonsvuntuna og komin í nvstrokinn bómull- arkjól. ~~ Þú hefur haft áhrif á Duce, sagði faðirinn þurrlega. Það er ekki vegna mín og móður Slnnar sem hún snurfusar sig á þennan hátt. ~~ Hættu þessu nú, pabbi! sagði dóttirin ergileg og dreypti á tebollanum sínum með dlafingurinn út í loftið eins og dama. h'rú East skammtaði mér vel af búðingnum, °§ eg sneri mér að honum með ósvikinni mat- arþst. Ég var g]0rsoltinn eftir áreynslu dags- lns- Búið var að skipta búðingnum í fernt eftir £ndilöngu, og í næstu tíu mínútur var ekki orð. Við fórum öll eftir hvatningu frú j3st að láta okkur verða not af matnum. ~~ Hvar vinnurðu? spurði Duce loks, og °b sagði henni það. Hún leit á mig efablandin. ~~ Þú lítur ekki út fyrir að tína ávexti, sagði lnn. Hvar? . ~~ h’.g tíni stikilsber, sagði ég án nokkurrar hreykni. ~~ Jeminn! hrópaði hún. Þá færðu þó að , 3 kvenfólk sem segir sex . . . Það eru val- > rjur og sígaunar og allavega fólk. Þú skalt ara vara þig. elce kvaðst verða að fara, því hún ætti s ekiuinót. Hún ætlaði að hitta vinkonu sína °b fara með henni í bíó í bænum. ~~ Það er mynd með Marius Goring, sagði t"’n/ hú ert líkur honum, er það ekki? Hefur n§inn sagt þér það? Þegar ég kom hingað inn, ert Satt segja hélt ég þú værir hann. En þú s)'álfsögðu yngri — og hærri, líka krafta- ^n, og svo hefurðu líka sérkennileg augu eins * hann .... ljómandi og skörp, eins og ^EíMILISBLAÐIÐ þau horfi í gegnum mann. Hann er fjarska myndarlegur. Ég drúpti höfði af feimni og sá þá, að frú East hafði skammtað mér væna sneið af heima- bökuðu brauði og gaukað að mér sultuskál- inni. — Allt heimatilbúið, sagði hún stolt. Við kaupum ekki slíkt á mínu heimili. — En ljómandi! sagði ég. Ég hef bara ekki bragðað svona sultu síðan ég var strákur. — Bjó rnóðir þín hana til? spurði hún. — Það var ávaxtagarður hjá okkur, svaraði ég stuttlega. Annars dó hún mamma þegar ég var drengur. Ég fann, að þessi síðustu orð mín höfðu samskonar áhrif og þegar ég liafði sagt lienni, að ég hefði verið veikur. Hún kunni ögn bet- ur við mig en fyrr, á móðurlegan hátt. Aftur færði hún sultuskálina nær mér. — Fáðu þér þá ögn meira, sagði hún. Það er ekkert sem þú tókst. Duce skríkti lágt. — Hann verður nú að gæta að vaxtarlaginu, mamma, sagði hún. Móðir hennar leit á hana. — Hugsa þú ekki um vaxtarlag hans, Dulce, sagði hún. Gættu bara þíns eigins, stúlka mín. Það væri ógaman ef þú kæmir heim einn góð- an veðurdag og ég sæi að þú værir orðin með- limur í búðingaklúbbnum sem hún Doris vin- kona þín lenti í. Ég vissi, að það færi þannig fyrir þeirri stúlku, og þannig fer líka fyrir þér, ef þú heldur þig að heiman um nætur eins og köttur. Ertu búinn að tala við hana í kvöld, pabbi sæll? — Tala við hana? endurtók faðirinn lágt. Gæti eins talað við skörunginn hjá skorstein- inum þarna. Fjölskylduerjurnar héldu áfram meðan ég hámaði í mig brauðið með sultunni og þykkt ávaxtakökustykki að auki. Dulce fór að heiman með vinstúlkunni, þeg- ar hún kom og sótti hana. Þær voru báðar harla stuttklæddar og á háum liælum í sumar- skóm. Þær hurfu niður eftir veginum og héldu yfir um axlir hvor annrarar, og mér varð léttir að því þegar þær voru famar. Mamma East og ég höfðurn gengið út á a57

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.