Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 35

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 35
Hún hvarf og kom að vörmu spori með klæðnaðinn, og síðan fór ég af stað í vinnuna 1 slitnum svörtum buxum og snjáðri blárri skyrtu, án flibba. Eg undraðist það sjálfur, að ég skyldi ekki finna fyrir neinu óðagoti þennan morgun. Það hafði ekki verið neinn tími til slíks, og ég fékk ekki tíma til þess heldur það sem eftir var dagsins. Ég var settur í hóp „stúlknanna" hans Graves, sem reyndust vera samtals átta. ■'kldurinn va’r allt frá sautján til sjötugs, og fatalórfunum sem. þær gengu í, hefði átt að 'era búið að henda fvrir löngu. Allar voru þær 1 S'ðbuxum, einnig tvær miðaldra konur þrek- 'axnar, og þær virtust ekkert setja það fyrir Sl§> þegar þær þurftu að bevgja sig. Hárið köfðu þær fest með hárnálum, og bundu hand- klæði utan yfir. Þær voru viðarbrúnar af sól- "im, og góða skapið þeirra var hálfgerður skrípa- hlátur. Óðara veittust þær að mér með margskonar "ærgöngulum orðurn, kölluðu mig „prófessor- lnn eða samskonar fínyrðum, sem þeim komu kugar. En þegar þær séu, að ég tók þessu léttilega, jafnvel lét mér vel líka, þá urðu þær viðfeld nari og m.a.s. hjálpuðu mér eftir því sem þa?r gátu. Tvær þessara kvenna höfðu smábörn með- ferðis, sem léku sér í grasinu, og ég útbjó flautur handa þe im í matarhléinu úr viðar- kvistum; fékk lánaðan hníf til þess hjá Ted Graves. ~~ Þú ættir nú ekki að leggja f\'rir þig starf cms og þetta, sagði liann. Þú ert skrifstofu- !"aður. Hefur aldrei snert við öðru eins og Pessu, eða er það? bristi höfuðið og skilaði hnífnum. ~~ Varstu með verzlun? spurði hann og leit á mig íbygginn. ~~ Eitthvað í áttina, já, svaraði ég og leit "iður þ>rir mig_ ~~ Þú hefur farið á hausinn, lagsmaður, eða i'að? spurði hann. Ég leit til hliðar og út i ú’arskann. Hugsaðu ekki um það, piltur minn, sagði la"n þá vingjarnlega. Slíkt hefur áður komið fyrir menn. Milliliðirnir hafa líklega orðið þér kostnaðarsamir eins og fleirum. Bannsett sníkjudýr! Þorparar allir upp til hópa. Kanntu að keyra dráttarvél? — Ég kann á bíl; svaraði ég. Ég gæti þá lært á dráttarvél líka. Konurnar komu með stikilsberjakörfurnar sínar til að hlaða á vagn- inn. — Hvers konar bíl hefurðu keyrt? spurði hann — og mér varð hugsað til þess hvað hann myndi segja, ef ég léti hann heyra sann- leikann. — Rolls Bentley, svaraði ég brosandi og leit í átt til „stúlknanna". Við hlógum öll. — Ég leit ekki við öðru! bætti ég við. — Þú ert galgopi, mælti Ted. En þú getur bundið vagninn þann arna aftan í dráttan'él- ina og farið niður að ströndinni. Þú kernst fljótt upp á lagið með hana. Ég sé þú ert vilj- ugur, og það líkar mér að menn séu. Ég hafði lesið stikilsber frá því klukkan sjö. Þetta hafði verið fimrn klukkustunda stöðugt áframhald, þar sem ég hafði verið beygður rnilli raða stingandi stikilberjarunna, undir steikjandi sól sem skein af heiðbjörtum himni. Þetta var undurfagur dagur. Fuglarnir sungu og býflugurnar suðuðu milli blómanna. Þegar ég var nú hækkaður upp í tign dráttar- vélarstjóra, kenndi mig til í bakinu í hvert sinn sem ég þurfti að bevgja mig, rétt eins og ég væri stunginn með logandi hníf. — Þú verður nú ekki svona brattur á morg- un, sögðu konurnar stríðnislega, og ég vissi, að þær höfðu rétt fvrir sér. Ég hafði verið það vitlaus að fara úr skvrtunni, og ég var allur í rispum og ataður storknuðu blóði eftir stikils- berjaþyrna; loks var ég búinn að fá blöðrur í lófana eftir að bera þungar ávaxtakörfurnar. Ég dró andann léttara þegar ég sneri mér að dráttarvélinni. Ted Graves steig upp á vél- ina, stóð til hliðar við mig og veitti mér til- sögn í meðferð hennar skamman spöl inn á akurinn. Það var meining hans, að ég væri fær um að aka vélinni með vagni aftan í niður að járnbrautarstöðinni í Harton. Ég ók út um hliðið, síðan til hægri sem leið lá eftir mjóum HeIMILISBLAÐIÐ r59

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.