Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 37

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 37
°§ skyrtan klesstist við sterklegt bakið, en það var það eina sem bar merki þess að erfiðið hefði hin minnstu áhrif á hann. Hann var með vasaklút bundinn um ennið. ~~ Þess þarfnast maður við svona vinnu, fé- 'agi, sagði hann. Svitaól! Ég svitna svona vegna Þe?>s hvað ég er feitur. Læknirinn fyrirskipar mcr að leggja af, annars drepi þetta mig einn goðan veðurdag. Hann hefur víst rétt fvrir 'sér. ’að er nrikið að þurfa að draslast með þetta. eba að vera einn í húsi en hafa slæman djöful að draga, stundi hann. Komdu og h.jálpaðu nicr nieð þessar sátur. Hann sýndi mér aðferðina til að ná hinum rettu tökum. Þeirri fyrstu lyfti hann upp á bakið a mér, og ég reikaði út úr hlöðunni ems og ölvaður björn. Þegar ég kom fyrir horn- ‘ð, þangað sem svínin voru, heilsuðu þau mér nieð því að rymja hátt. Ég var næstum fallinn Urn koll, þegar ég reyndi að leggja frá mér sátuna á réttan stað. Graves gamli kom á eftir mér léttstígur eins og köttur og lagði sína sátu ofan á þá, sem ég hafði komið með, jafn léttilega sem hann veifaði fjórðapartinum af eigin þunga. — Skrifstofuvinna, sagði hann, hún er sjálf- sagt það sem bezt á við þig. Þú ert svo sem nógu viljugur, það vantar ekki. Þú ert snöggur strákur. Ég hefði viljað eiga son eins og þig. . . til að taka við þessu öllu, þegar ég fell frá. Ég reikaði heim til Mömmu East skömmu fyrir klukkan sex . . . . niðurbrotinn maður. Ég hefði með glöðu geði viljað gefa hundrað punda seðil fyrir gott bað og fjórar fingur- bjargir af hressandi viskí, en ég varð að láta mér nægja kattarþvott við kokkhúsborðið á meðan frú East tók til matinn við hliðina á mér og húsbóndinn og dóttirin dáðust að rauð- um skrokknum á mér þaðan sem þau sátu við matborðið. Framh. Til sólarinnar Hóglega, hæglega Vekur þú von í hafsæng þýða. . \ og vekur þú bæn, sólin sæla! er þú í ljóma sig þú til viðar. líður af himni, Nú er um heiðar aftur í ljóma himinbrautir upp að renna — för þín farin Þökk er og lofgerð vfir frjóa jörð. á þ i n n i 1 e i ð . Blessuð, margblessuð, Hnig þú nú hóglega ó, blíða sól! í hafskautið mjúka, blessaður margfalt röðull rósfagur þinn beztur skapari! og rís að morgni, fyrir gott alt frelsi, frjófgari, sem gert þú hefir fagur guðsdagur! uppgöngu frá blessaður, blessandi, að enda dags. blíður röðull þýður. (I. H.). 161 heim ilisblaðið

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.