Heimilisblaðið - 01.09.1974, Page 38
Jólin hátíð friðarins
í kaþólskum sið tíðkaðist sú fagra venja í
Niðarósi í Noregi, að fulltrúi eða aðstoðarmað-
ur erkibiskupsins lýsti friði yfir borginni á ári
hverju um leið og jólin gengu í garð. Átti sú
athöfn að nrinna menn á það, að um jólin —
að minnsta kosti — skyldi ríkja friður á jörðu.
Nú á tímum er þessi siður horfin úr sögunni
og löngu gleymdur öllum almenningi, eins og
rnargar aðrar gamlar og góðar jólavenjur, en
andi þeirra margra lifir sarnt eigi að síður í
hug okkar og Tijarta. Enn í dag eur jólin friðar-
hátíð í meðvitund okkar. Og vér minnumst
hans, sem var höfundur trúar vorrar, sem frið-
arhöfðingjans rnikla, er vér liöldum jólin
heilög og hátíðleg.
Vér þekkjum öll hina dásamlegu frásögn í
Lúkasarguðspjalli: „En það har til um þessar
mundir, að boð kom frá Ágústus kéisara um
að skrásetja skykli alla heimsbyggðina, og fóru
þá allir til að láta skrásetja sig, liver til sinnar
borgar". . . . Og til þess að hlýðnast þessu boði,
fóru þau Jósef og María til Betlihem, þar sem
María fæddi son og lagði hann í jötu, af því
að það var eigi rúm fvrir þau í gistihúsinu.
Síðan kenmr engillinn til fjárhirðanna, sem
vöktu úti í haganum yfir hjörðum sínum, og
færir þei'm fagnaðarboðskapinn um fæðingu
frelsarans. — „Og í sömu svipan var með engl-
inurn fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu
guð og sögðu: „Dýrð sé guði í upphæðum og
friður á jörðu nreð Jreim mönnum, sem hann
hefur velþóknun á“.
Jesús flutti mönnunum boðskap um frið.
„Sælir eru friðflytjendur“, segir í Fjallræðunni,
„því að þeir munn guðssynir kallaðir verða“.
Og enn fremur: „Ef einhver slær þig á hægri
kinn þína, þá snú þú einnig hinni að honum“.
Ófriður og styrjalir hafa verið hræðilegar í
augum Jesú, og eitt hið mesta böl mannanna.
Ekki Jrarf að efast um það. En kenning lians
hefur ekki komið í veg fyrir, að þær ættu sér
stað, eða sætt þjóðirnar hverja við aðra. Það
er að mestu leyti frásögnin í Lúkasarguðspjalh
sem orðið hefur til þess, að hugmyndin uffl
friðarhöfðingjann hefur verið tengd við hann-
Næstu aldirnar áður en Jesú fæddist höfðu
stöðugar st\'rjaldir þjakað mannkynið, og fáar
þjóðir höfðu liðið meiri þjáningar sökurn þeirra
en þjóð hans, Gvðingarnir. Þeir höfðu ekki
einasta misst frelsi sitt og sjálfstæði, hekhu
og verið herleiddir til framandi landa.
Nokkrir Jreirra áttu að vísu afturkvæmt til
fósturjarðarinnar, en meiri hlutinn hafði
dreifzt víðsvegar um heiminn. Þess var því að
vænta, að friðarþráin festi djúpar rætur *
hjörtum þeirra, og trú þeirra á komu Messíasar
var ávöxtur hennar. Messías var í meðvitund
þeirra sá mikli konungur, — sem koma mundir
safna hinum tvístruðu ísraelsbörnum saman og
stofna þúsund — ára — friðarríki hér á jörði'-
En það voru ekki Gvðingar einir sem þráðn
frið. Þessi sarna þrá eftir friði brann í brjóst-
um mannanna víðsvegar um heiminn. Rónv
verjar höfðn teygt veldi sitt umhverfis alH
Miðjarðarhafið á undanfönium öldum. Margar
og rniklar og blóðugar s '’rjaklir höfðu verið
liáðar, áður en svo var komið. Síðan brauzt
ófriðareldurinn út í sjálfu heimalandi þeirra og
borgarastyrjaldir og stjónarbyltingar tóku við
hver af annarri. Stórir herflokkar óku hvað eftif
annað vfir landið þvert og endilangt með báh
og brandi, og þjóðlífið var allt á hverfanda
liveli.
Þó hafði ófriðarbálið verið enn þá þungbak'
ara í Grikklandi og Austurlöndunum. Þar
höfðu stvrjaldirnar geisað, hver annarri ferlegrt
öldnm sarnan og að lokum orðið aðalorsök þesS-
að Jjjóðirnar misstu sjálfstæði sitt og frelsi 1
hendur Rómverjum, og löndin urðu skattlöná
Jreirra. En stjórn Rómverjanna hafði hvork1
162
HEIMILISBLAÐI^