Í uppnámi - 24.12.1901, Page 10

Í uppnámi - 24.12.1901, Page 10
78 Franzmanninum Francois-André Danican-Philidor (f. 7. sept. 1726, d. 24. ág. 1795), er gaf út bók um skáktafl árið 1749; hann fór bæði til Englands, Hollands og Þýzkalands til að sýna list sína og fékk mikið skákorð á sig; mun óhætt að fullyrða, að liann liafi verið einliver hinn þekktasta og alþýðlegasta persóna í skáksögunni allt fram á miðja 19. öld. Tveir af frægustu mótleikendum hans voru þeir Brúiil greifi, hinn alkunni saxneski stjórnmálamaður, og George Atwood, hinn frægi enski eðlisfræðingur. Með Philidor verður það fyrst almennt að rita upp töfl milli frábærra tatlmanna—en uppritun taffa frá eldri tímum er meira og minna óviss og óáreiðanleg. Það er talið manna á meðal, að hann liafi verið sérlega snjall í því að beita peðum sínum. Hann var og gott tónskáld. Austurríki átti ágætan skákhöfund á þessu tímabili, sem sé Johann Allgaier (f. 1763, d. 1823), en það gjörði líka skáktaffinu allmikinn greiða á annan veg, er stuðlaði að gengi þess og útbreiðslu. Um 1770 bjó hinn nafnkunni austurríski vélasmiður, aóalsmaðurinn Johann Wolfgang vonKempelen (f. 1734, d. 1804) til skákvél í mannslíki, sem enginn skildi í og að því er öllum virtist tefidi alveg af sjálfu sér; vakti vél þessi um tvo mannsaldra undrun og aðdáun bæði í hinum gamla og nýja heimi. Skákvélin gjörði umferð optar en einu sinni tii hirða þjóðhöfðingja og stórborga í Evrópu og þreytti tafl við marga hinna þekktustu tafl- manna, en afdrif hennar urðu loks þau, að lnin fórst 5. júlí 1854 í bruna kínverska safnsins í Philadelphíu. Lengi var lýðum liuiinn leyndardómurinn við hinn dularklædda Tyrkja, er sat svo alvarlegur við borðið beint á móti mótleikanda sínum og hreyfði skákmennina án nokkurs glappaskots, því að svo lmgvitsamlega var faiinn lifandi talimaður innaní borðinu, sem skákborðið hvlldi á, að hann varð eigi séður, þó vélin væri opnuð og skoðuð. Með árinu 1820 befst enn nýtt tímabil í skáksögunni og liið merkasta; þá voru birt hin fyrstu rit William Lewis’ (1787—1870), eins liins fremsta og afkastamesta skákrithöfundar á Englandi; skömmu síðar kemur George Waiucer (1803—1879) til sögunnar, er að vísu var jafn starfsamur og hinn fyrnefndi, en ef til vill ekki jafn vandvirkur og lærður. Fyrirrennari þessara var J. H. Sarratt (d. 1820) og á eptir þeim kemur löng runa af skákrithöfundum 19. aldar. Þessir þrír, er nú liafa verið nefndir, gáfu út mesta ijölda bóka—þýðingar á fornum klassiskum riturn allt frá Damiano til Ponziani, ritgjörðir til skýringar og sundurliðunar, söfn af töflum og skákdæmum, ásamt ýmsum öðrum ritum í nálega öllum greinum taflsins. Þeir eru lærifeður bins nýja skóla, er fæst við að útskýra og krítisera töfl, er samtíðarmenn þeirra hafa teflt. Áhrif þessara manna voru engan veginn bundin innan endimarka hinna enskumælandi landa; því að þeir urðu til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Í uppnámi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.