Í uppnámi - 24.12.1901, Side 14

Í uppnámi - 24.12.1901, Side 14
82 tíðkað meðal Asíubúa og taflsnillinga í klaustrum og við hirðirnar á miðöldunum. A 18. öldinni varð áliugi manna á þessu meiri en áður, en á 19. öldinni varð sá áhugi almennur. Skákdæmin eru nú orðin listaverk — andleg hressing, sem útheimtir sálarkrapta líka þeim, er málarar og skáld liafa. Þess skal getið, að það fer engan veginn saman að vera góður taflmaður og góður skákdæmahöfundur, sem sést bezt af því, að það er varla dæmi til þess að einn maður hafi getið sér mikið nafn í hvorutveggja. Agrip það af sögu skákdæma- listarinnar, sem hér fer á eptir er eðlilega mjög ófullkomið, þar sem um svo víðtækt og flókið efni er að ræða. A seinni hluta hinnar arabisku skákaldar — á 12. og 13. öld eptir voru tímatali — lítur út fyrir að menn hafi tekið að búa til, rita upp og rannsaka tafllok og skákdæmi, en þá grein skáktaflsins þarf að æfa og iðka á allt annan hátt heldur en tellinguna sjálfa. I ritum frá þeim tíma eða frá fyrsta tímabili Evrópu-skákaldarinnar flnnast ekki heil töfl, heldur ýmsar ímyndaðar taflbyrjanir, er vér höfum minnst á áður, og tafllok eða eptirlíking þeirra. Að því er vér getum bezt séð, mun líka aðalskemmtunin af miðalda-skáktaflinu hafa verið fólgin í því að ráða ýmsar taflþrautir, því að það er fyrst í lok 15. aldar, að vér finnum í bók eius skákhöfundar það, sem kalla megi uppritun á lieilu tafli. I bók Alfons konungs er fyrst lýsing á borðinu, mönnunum og taflinu, ennfremur hinar nauðsynlegustu reglur um mannganginn, en svo kemur yflr 100 tafllok og er það meiri liluti bókarinnar. Um sömu mundir var ritað á Langbarðalandi jafnvel enn stærra safn af tafllokum og gjörði það Nicolak de NicolaI (eða di San Nicolö); vér vitum ekki mikið um liann sjálfan annað en það, að hann nefnir sig í sumum af þeim handritum, er enn eru til frá hans liendi, “Bonus Socius.” Bók hans er stórt forðabúr miðalda-skákdæma. Löngu síðar kemur annar safnari til sögunnar, er kallar sig “Civis Bononiæ.” T Flórens, Róm, París, Lundúnum og annarsstaðar eru til handrit af þessum söfnum og öðrum svipuðum og hafa þau á síðasta mannsaldri verið rannsökuð af lærðum mönnum, en þó lítur eigi út fyrir að allir leyndardómarnir, er þau geyma, séu iitskýrðir til fullnustu.1 Þessi gömlu skákdæmi eru minna virði fyrir taflmenn nú á dögum vegna þuss að ráðningarnar verða að lagast eptir tafllögum asíatisku Evrópualdarinnar, en þá var manngangurinn frábrugðinn því, sem nú gjörist. 1 Innihald allmargra af þeim liefur verið birt í hinu ágæta riti eptir dr. A. van dee Linde, er heitir “Quellenstudien zur Geschichte des Scliach- spiels” (Berlin 1881); margt má og fiuna um þetta í “Geschichte und Litteratur des Schachspiels ' eptir sama höfutid (eiukum 1. bls. 202—278).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Í uppnámi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.