Í uppnámi - 24.12.1901, Qupperneq 15

Í uppnámi - 24.12.1901, Qupperneq 15
83 Spánverjinn Lucena (uni 1497) byrjar fyrst á því að láta prenta skákdæmi og voru mörg tekin úr eldri handrituðum söfnum; að vísu lét annar Spánverji Fbancesch Vincent prenta skákbók nokkru áður (1495), en af þeirri bók þekkjum vér ekkert nema titilinn. Eptirmenn Lucena’s, Suður-Italarnir Caeeeiía, Poleeio, Geeco og Gianuzio auðguðu og þessa grein taflsins með taftlokum sínum. En Sýrlending- urinn Philippe Stamma verður fyrstur til að semja skákdæmi með nútíðarsniði; því verður ekki neitað, enda þótt raddir haíi lieyrzt meðal sumra yngri skákdómara, er draga í efa frumleik hans. I bók hans (1737) voru um hundrað tafllok og skákdæmi og naut hún mikillar hylli, er hél/.t um langan aldur allt þar til annað samskonar safn mjög merkilegt kom út, sem sé “Les Stratagémes des Echecs” eptir Franzmanninn Aleeed de Montigny (1802). A 18. öld voru Norður- ítalarnir Lolli, Cozio og Ponziani auk Stamma hinir einu merku rithöfundar beggja megin Alpanna, sem vörðu miklum tíma og erfiði til taflloka. En á skáksviðinu, eins og svo mörgum öðrum, lá það fyrir börnum síðastliðinnar aldar að taka öllum fyrirrennurum sínum fram.1 Að vísu ber liér einn maður, Samúel Loyd (f. 1835), höfuð og herðar yfir alla samtíðarmenn sína — eins og samlandi hans, Moephy gjörði í taflfimi — en mörg merk nöfn má þó nefna frá síðustu þrem mannsöldrum, svo sem William Lewis á Englandi, Joseph Dollingeb (1806), Julius Mendiieim (1832), F. W. von Mauvillon (1831), Jo- hann Fe. W. Koch (1834) og Julius Bbede (1844) — á Þýzkalandi og framar öllum Auguste d’Oeville (1842) á Frakklandi; þessir allir stóðu í blöma sínum á fyrri helmingi aldarinnar. Eptir 1835 komast skáktímarit á fót og verður það til að fleygja mjög áfram þessari grein tafllistarinnar; þá fara menn og að gefa út piesta sæg af skák- dálkum, er hirtast á hverri viku eða mánuði í dagblöðum og tímaritum um allan lieim, og á þann hátt er hirgðunum dreift út samkvæmt eptirspurninni. Hið forna safn yfir 2000 skákdæma, tekinna all- staðar frá, gefið út af Aaeon Alexandek (1846) hefur nú þegar um langan aldur verið talið úrelt; en liins vegar er til annað safn bæði öllu stærra og vandvirknislegar útgefið, “American Chess-Nuts” (1868), sem hefur tekið öll dæmi sín, 2400 að tölu, úr einu landi. Stórir skólar skákdæmalistar hafa myndazt nálega í öllum stærri löndum og eru þeir meir og minna liver öðrum frábrugðnir að reglum og sniði. Það er mjög torvelt að nefna hér, án þess að gjöra upp á milli manna, nöfn jafnvel hinna helztu manna, er fengizt liafa við þesskonar 1 í safninu “Nokkur skákdæmi og tafllok” (II., innganginum; sbr. lika höfundaregistrið í III.) eru taldir upp margir.af skákdæmaliöfundum vorra tímn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Í uppnámi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.