Í uppnámi - 24.12.1901, Qupperneq 20

Í uppnámi - 24.12.1901, Qupperneq 20
88 inn í kvæði sitt sögunni um uppruna þess og þroskun; hafa fieiri en einn af asíatiskum rithöfundum tekið hann til fyrirmyndir í því, þó miður hafi tekizt. Hið fyrsta sögulega rit, er kemur út á síðari öldum og nokkuð kveður að, er eptir Thomas Hyde (1636—1703), bókavörð við háskólann í Oxford og fremsta Austurlandamálfræðing á sinni tíð (“Historia Shahiludii,” en með höfuðtitlinum: “De ludis Orientalibus”, Oxonii 1694). í hinum tveim bindum rits hans er fólginn áraDgur mjög ítarlegra rannsókna, skráður með frábærri dómgreind. Hundrað árum síðar (1790) varð Sir William Jones til þess að. glæða á ný rannsóknirnar um hina fornu indversku skák; innleiddi hann fyrstur manna í Evrópu þekkinguna á sanskrítar- bókmenntum. Þessar rannsóknir fengu ranga stefnu við bók annars Englendings, Duncan Foebes’, er kom út tveim mannsöldrum seinna (1860) og hét “History of Chess;” hún er að vísu allstórt verk en ber vott um tilfinnanlegan skort á nákvæmni og kritík. En þessu riti sem og öðrum fleiri smærri var alveg hrundið af stóli með ritum og ritgjörðum um skáksögu og skákbókfræði, er komu út á árunum frá 1868 til 1891, eptir hinn ótrauða vísindamann Antonius van dee Linde (1833—1897), Hollending að ætt, en þýzkan borgara. Rit hans um þetta mynda heilt bókasafn og munu ávallt verða sannur fjársjóður fyrir alla rannsakendur á þessu sviði, enda þótt einstöku villur megi finna í þeim. Það er varla nokkur grein vísinda eður lista, sem á svo ítarlega sagða sögu sína og svo fullkomna skrá yfir bókleg auðæfi sín. Agætt yfirlit yfir sögu og bókmenntir skáktaflsins er “Zur Ge- schichte und Litteratur des Schachspiels” (1897) eptir Tassilo von dee Lasa og er það hið síðasta af ritum hans, hið síðasta í röð af nákvæmum og velsömdum ritum, sem frá þessum höfundi hafa komið. Vér verðum að sleppa því að fara nákvæmar út í söguritun um hið forna skáktafl, en meðal höfundanna í þeirri grein eru margir Austurlanda-málfræðingar, enskir, franskir og þýzkir, og af hinum yngstu mætti telja Alexandee Webee (1872), Nöldecke (1878), Jacobi (1876) og MacDonnell (1897—1898). Talsvert hefur og verið ritað um sögu skáktaflsins á miðöldunum og eitt hið stærsta verk í þeirri grein má kannske telja H. F. Mass- mann’s “Geschichte des mittelalterlichen Schachspiels” (1839), en auk þess er til fjöldi af minni ritgjörðum, einkum í ritum visíndafélaga. Hin elzta lýsing á myndbreytingum þeim, er taflið hefur teídð í hinum austlægustu löndum Asíu, er eptir De la Loubebe í bók hans “Royaume de Siam”(1691), enþað var fyrst eptir rannsóknir SirWiLLiAM Jones á Indlandi, að þeir E. Iewin (1793) og Hieam Cox (1799) tóku að rita um þetta og fetuðu menn síðan í fótspor þeirra; var þá skráð um skáktaflið í Kína, Japan, Síam og Birma; en loks hefur nú á síðara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Í uppnámi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.