Í uppnámi - 24.12.1901, Page 23

Í uppnámi - 24.12.1901, Page 23
91 á leikinn. 1*4 er önnur mynd eigi minna þekkt, þó alveg gagnstæð hinni fyrri og hennar þunga alvöruhlæ, eptir þýzka málarann P. Hasenclevee og heitir líka “Die Schachspieler;” þar hallar sigur- vegarinn ser aptur á hak í stól sínum með ánægjusvip og sigri hrósandi, en mótleikandinn situr gagnvart honum niðurlútur og utan við sig af ósigrinum; en skop og gaman skín út úr andliti áhorfendanna. En fremst af skákmyndum stendur þó málverk Meissonier’s “Le Joueur d’Échecs” (1863), er sýnir tvo taflmenn við skákborðið, allt gjört þar með þeirri frábæru nákvæmni, sem þessum fræga málara var svo eiginleg. Ef öllum skákmyndum væri safnað saman, yrði það allstórt safn. Með þessum framleiðslum pentilsins má telja það sem kallað er “lifandi skák” þ. e. tafl á mjög stóru borði, sem er afmarkað annaðhvort á jörðina eða á salsgólfi, og teflt er með lifandi mönnum klæddum í viðeigandi búninga. Slíkt er opt fagurt ásýndum og því áður tíðkað sem hirðskemmtum, en nú er það opt gjört víða við ýms hátíðleg tækifæri. Ein eða tvær skrár yfir skákrit komu út á Þýzkalandi á 17. öld, og á 18. öld birti hinn frægi Gotthold Ephraim Lessing í sínum “Kollektaneen” (1790) skýrslu um skákbækur í bókasafninu í Wolfen- búttel, en þar var liann bókavörður og hafði skákhöfundurinn August liertogi stofnsett það safn. Hinn enski rithöfundur Madden átti “margar mjög fágætar og skrítnar skákbækur” og er listi yfir þær í uppboðs- skránni yfir bókasafn hans (1873), er það var selt. í bókaskránni yfir skáksafn George Walker’s (1874) voru 314 númer. Þá var nokkuð meira (473 númer) í upphoðsskránni yfir bókasafn White- man’s, er var ameríkanskur að ætt en bjó á Englandi; var það selt sama árið. Onnur skákbókasöfn, sem prentaðar bókaskrár eru til yíir, voru safn George Allen’s prófessors við háskólann í Pennsylvaníu (1878), er á þeim tímum var hið stærsta í Ameríku og hæjar- bókasafnið í Philadelphíu keypti, og safn von der Lasa’s (1857 og 1876), sem er afbragðssafn, hið bezta sem til hefur verið í Európu og er það enn í liöndum ættmanna lians. Arið 1848 gaf hinn kunni bókfræðingur Eduard Maria Oettinger út “Bibliotheca Shahiludii,” sem var aðalleiðarvísir í skákbókmenntunum þar til Anton Schmid, yfirbókavörður við keisaralega bókasafnið í Wien, gaf út “Litteratur des Scbachspiels” (1847), mikið rit og merkilegt. Litla “Bibliotheca Scaccariana” lét Trúbner bóksali prenta árið 1861 og voru í henni nm 700 stuttir titlar á bókum, sem skáksafnari einn óskaði til kaups. En nú koma rit van der Linde’s til sögunnar og taka þau öllum hinum íram; hann ritaði með hinni mestu nákvæmni upp fulla, titla allra skákrita og birti þá í “Gescliichte und Ijitteratur des Schachspiels,” en þar að auki lét hann prenta stutt-titla skrá yfir sitt eigið bókasafn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Í uppnámi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.