Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 29
97
Taflstaðan eptir 25. leiks hvíts:
Svart.
Þessi leikur var glaptefli; eg
átti vissulega að tvískipa hrókum á
(7-reitalímma áður eg fór í þessi
mannakaup.
25......... Hf8xf5
Svart færði sfer það þó ekki i nyt,
að siðasti leikur minn var svo slakur;
hann átti að taka peðið með ridd-
arapeði sínu, þvi að þá hefði hann
getað varizt allvel öllum árásum á
ý-reitalinuna. Þessi leikur ve}dur
því, að nú verður litið til varnar
reitnum g7 og svart getur ekki úr
því bætt.
26. He2—g2 Bd6xe5
27. d4 x e5 Dc7— b6f
Þegar svart skákaði, hefur hann
líklega ekki tekið eptir því, að hann
gat ekki tekið peðið á b2 vegna
28. Kgl—hl, Db6xb2; 29. Rd2—
e4!, d5 X e4 (annars Re4—d6); 30.
Dd3—g3 og vinnur drottninguna.
28. Kgl—hl Rg7—h5
29. b2—b4 ....
Ógnar nú með Rd2—e4, sem
hefði þegar i stað reynzt illa, því
að svart hefði svarað með Rd7—c5!
og neytt til riddarakaupa og haft
hag af.
29........ Db6—d8
30. Rd2—b3 Rd7—f8
31. Rb3—d4 Hfö—f7
32. Hfl—gl Hf7—g7
33. f4—f5! Dd8—h4
Ef annaðhvort svarta peðið tekur
peðið á f5, svarar hvitt með Rd4 X
f5 og nær atlögufæri.
34. f5—f6 Hg7—c7
35. Hg2—g4 Dh4—f2
36. Hg4xg6 Gefst upp.
Þetta er fyrsta taflið i kapptetíinu
milli ofangreindra taflmanna og var
teflt 8. júli síðastliðinn. Eins og
lesandinn mun sjá af athugasemd-
unum, hefur Teichmann samið þær
sjálfur (teknar eptir “British Chess
Magazine”). Byrjun sú, sem hér er
viðhöfð, er afbrigði af Sikileyjar-
leiknum og kennd við Hoeatio Oaeo,
enskan taflmann (f. 1862), og Austur-
rikismanninn Maecus Kann (d. 1886).
Hvort það framhald, sem Teichmann
hér hefur beitt og hann telur
heppilegt, er svo í raun og veru, má
telja næsta vafasamt og öflugri eru
í öllu falli leikirnir 3. e4—o5 eða
3. Rbl—c3.
38. Drottningarpeðsleikur.
B\ J. Lee.
Hvítt.
1. d2—d4
2. Rgl—f3
3. c2—c4
R. Teichmann,
Svart.
d7—d5
Rg8—f6
e7—e6
4. Rbl—c3 ....
4. Bcl—g5, c7—c5; 5. e2—e3,
eða fjörugra framhald hefði verið
æskilegra.
4.
c7—c5