Í uppnámi - 24.12.1901, Side 38

Í uppnámi - 24.12.1901, Side 38
106 Úr skákríki voru. Úr Reykjavík er oss skrifað: “Lifandi manntafl var sýnt á þjóðhátið Reykvikinga; tefldu þeir Einar Bbnbdiktsson málafærslumaður og Pétdr Zophoníasson verzlunarmaður, en þar eð veðrið var svo slæmt, þá kom þeim saman um, að bezt væri að skákin yrði sem styzt, og gerðu hana þvi að jafntefli í nær 20 leikum. Á héraðshátíð í Borgarfirði á Aust- fjörðum var einnig teflt með lifandi mönnum og gerðu það bræður tveir, er báðir hétu Sveinn, synir Benedikts Sveinssonar mektarbónda þar. Skákir þessar bera góðan vott um það, hversu mikið áhugi á skák hefur vaknað nú á skömmum tíma og er vonandi, að Islendingar verði sem beztir í þeirri fögru list.” —Hinn 2. desember áttu nokkrir íslenzkir taflmenn í Kaupmannahöfn fund með sér á “Hotel Alaska” til að ræða um stofnun islenzks skákfélags. Á fundinum voru um 20 manns og stofnuðu þeir “Skákfélag ís- lendinga i Kauþmannahöfn,” samþykktu lög þess og kusu stjórn; í henni eru: stud. med. & chir. Eðvald F. Moller (formaður), stud. jur. Halldór Hbrmannsson (skrifari) og verzlunarmaður JÚlíus St. Guð- mundsson (gjaldkeri). Svo er ákveðið, að fundir verði haldnir einu sinni í viku i mánuðunum október—april. — Taflfélag Reykjavikur hefur nú staðið rúmt ár; var stofnað haustið 1900. Aðalfundur þess var haldinn í október, eins og lögin ákveða. Þar var lagður fram ársreikningur félagsins og eptir honum að dæma er fjárhagur þess í mjög góðu lagi. Stjórnin hefur sent oss reikninginn til birtingar. Reikningur yfir tekjur og gjöld Taflfélags Reykjavíkur frá 1. okt. 1900 til 1. okt. 1901. Tekjur. 1. Gjöf frá prófessor W. Fiske .... 540,00 kr. 2. Vextir af þeirri upphæð..........—,28 ,, 3. Tillög félagsmanna á árinu .... 92,— ,, 4. Frá ritara félagsins fyrir seldar bækur, skáktöfl o. fl..............80,— ,, 712,28 kr. Gjöld. 1. Áhöld og munir...................81,17 kr. 2. Húsaleiga........................39,— „ 3. Prentun félagskorta o. fl........ 6,45 ,, 4. Burðareyrir undir bréf................... 4,89,, 5. Borgun fyrir fundarboðs-burð .... 5,55 ,, 6. Fyrir auglýsingar................ 8,35 „ 7. Keypt bankavaxtabréf............ 500,— ,, 8. í sjóði hjá gjaldkera........... 66,87 ,, 712,28 kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Í uppnámi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.