Í uppnámi - 24.12.1901, Side 44

Í uppnámi - 24.12.1901, Side 44
112 frú W. J. Baibd sem tvð höfunda, en það er ein og sama konan. Bókin er prýðileg að frágangi eins og allt, er frá þessu forlagi kemur. Yér birturn tvö fjórleiksdæmi eptir Shinkman hér að framan, sem tekin eru úr þessari bók. — Hið unga og góða skákmánaðarrit ‘‘Oheckmate” (Prescott, Canada) auglýsir í desember-hepti sinu, að það hætti að koma út. Þess mun vissulega verða saknað. Meðal nýrra skákdæma í siðasta heptinu eru tvo lagleg tvíleiksdæmi eptir islenzkan skákdæmahöfund i Ameríku, Guðmund Beegsson; virðist oss vert að prenta þau hér: 66. Hvítt: Kb6, Dg3, Hg5, Ba4 og h6, Rb7 og h8; Svart: Ke7, Dg7, Hh7, Be6, Pd4. Hvitt mátar i 2. leik. 67. Hvitt: Kb6, Dg3, Hd6, Ba4 og h6, Pf5 og f7; Svart: Ke7, Hc8, Bc6 og h8, Pb7, e6, f6 og h7. Hvitt mátar i 2. leik. Það er einkennilegt, að i báðum dæmunum standa kongarnir og báðir hvitu biskuparnir á sömu reitum. —I “British Chess Magazine,” nóvemberheptinu, er grein um skáktafl á Islandi, hvernig það barst þangað o. s. frv. Greinin er að mestu byggð á grein þeirri, er stóð i júni-heptinu af “Check-mate,” og grein prófessor Piske’s i “Deutsche Sehachzeitung.” í elzta skáktimariti ítala, “Nuova Rivista degli Scacchi,” sem kemur út i Livorno, er ofurstutt grein um timarit vort. — I Uppnámi hefur fengið litinn bækling frá hra. S. S. Blackbubne i Christchurch á Nýja-Sjálandi, ritstjóra skákdálksins í “Canterburg Times,” er kemur út þar; bæklingurinn heitir “Problem Terms and Charac- teristics” (Christchurch 1901, 16mo, 8 bls.) og er eins og nafnið bendir til skýriugar á orðum og talsháttum, er snerta skákdæma. — Prá hra. E. Lange i Altona. á Þýzkalandi höfum vér fengið vasaskáktöfl, er hann lætur búa til og hefur einkarétt á; skákborðið er úr pappa og lagt saman ferfalt, mennirnir eru kringlóttar pappatöflur með mynd skák- mannsins á og svo fylgir prentað blað með skákreglum; allt er þetta i pappahulstri. Taflið er mjög einfalt og lítt varanlégt en líka mjög ódýrt, 20 pfennig (= 19 aura). Kveðst hann hafa selt um 100,000 töfl á einu ári einungis á Þýzkalandi, en svo mun auk þess hafa selzt eitthvað erlendis, þvi að enskar, franskar og spanskar útgáfur eru til af þeim. —Eins og ákveðið hafði verið var norrænt skákþing haldið i Restaurant Phoenix i Gautaborg 4.—16. ágúst siðastlið. Þessir fyrsta-flokks-taflmenn höfðu gefið sig fram til þess að taka þátt i kappteflinu: cand. jur. J. Möllee, cand. jur. Johs. Gieesing, dr. med. H. Keause og stud. med. & chir. A. C. M. Pbitzel — frá Danmörku; Hansp. Hansen, Hans 'Hassel og E. Júegens — frá Noregi; T. Relfsson, P. Englund, J. Feidlizius, S. Abeestén og Heemann Jonsson — frá Sviariki. Er til kom gat dr. Keause, sem talinn er einn af beztu skákteoretikurum Dana, ekki mætt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Í uppnámi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.