Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 46

Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 46
114 domini 1901. Þreyttu þar tafl 70 innfæddir Kapbúar gegn 70 taflmönnum fæddum i Európu. Það befur lengi orð á þvi leikið, að í Kapstaðnum væru flestir taflmenn i hlutfalli við ibúafjölda, og þykjast nú Kapbúar hafa sýnt það. Hinn ákveðni tafltimi voru 3 stundir og er bann var hálfnaður höfðu nýlendumenn 22'/2 stig, en Evrópumenn 26 J/2 stig, en úrslit urðu þau, að báðir hlutu jafnmörg stig, sem sé 591/2 hvor, og varð þvi fullkomið jafntefli. Búastriðið virðist hleypa skákvígamóði i menn þar syðra og er þvi vonandi, að afleiðingar þess verði ekki eins og Kúbastriðsins siðasta, þvi að eptir það strið er Havana-skákklúbburinn dofinn og dauður, en fyrmeir var hann mjög frægur. —Kapptöfl hins hollenzka skáksambands voru haldin í Haarlem 22.—30. júlí. Alls tóku 11 taflmenn þátt í þeim og hlaut hæztu verðlaun (200 hollenzk gyllini) dr. A. G. Olland (Utrecht), 8 stig; 2. verðlaun B. Leussln (Utrecht), 7l/2 stig; 3. A. E. v. Foeeest (Haag) 7 stig; 4. prófessor V. Exnee (Buda-Pest), 6 stig, en 5. og 6. var skipt milli R. J. Loman (London) og dr. Mannheimeb (Frankfurt a. M.), hvor 5 a/a stig. —I Karlsbad kepptu þeir A. Albin og G. Maeco töfl í byrjun ágúst- mánaðar; hinn síðarnefndi vann með 4 gegn 2; 4 voru jafntefli. Verð- launin voru 800 kr. (austurriksk mynt). —Blanc, umráðandi spilahússins i Monte Carlo (Monaco), hefur falið A. de Riviéee að auglýsa, að þar verði haldin í vetur (1902) önnur alþjóða kapptöfl, eins og síðastliðinn vetur; þau eiga að byrja 1. febrúar næst- komandi, og er mælt, að 16 fyrsta-flokks-taflmenn hafi þegar boðað hlut- töku sina. — Hið þýzka skáksamband heldur skákþing í Hannóver næsta ár (1902). Auk þess að þar eðlilega verða haldin kapptöfl á ennfremur að verða þar alþjóðleg skákdæmasamkeppni; er henni skipt i tvær deildir, aðra fyrir þrileiksdæmi, hina fyrir fjórleiksdæmi. I hinni siðari eru verðlaunin 100, 75, 50 og 30 þýzk mörk, en í hinni fyrri 75, 60, 40 og 20 mörk. Dæmin eiga að vera komin fyrir 20. janúar 1902, og verða síðar birt í “Deutsche Schachzeitung” og “Deutsches Wochenschach.” Hinn 22. júlí heldur sambandið hátíð í minningu 25 ára afmælis síns. —I Buffalo hefur “New York State Chess Association” haldið þing í ágúst og var þar þreytt kapptefli. Lyktaði þannig, að Pillsbuet hlaut 9 stig, W. E. Napieb 6'/2i E. Delmae ö1/^, C. S. Howell 4'/2, F. J. Mabshall 2j/2 og L. Kabpinski 1 stig. Þykir Maeshall hafa verið óheppinn. Á þinginu tefldi Pillsbuky og 16 blindtöfl i einu og vann 11 af þeim, en 5 urðu jafntefli. Hann kvað nú ætla að draga sig burt af skáksviðinu og fara að gefa sig aptur að lögfræðisnáminu. Þó er mælt, að hann ætli fyrst til Európu með konu sinni og muni taka þar þátt í kapptöflum i Hannóver og Monte Carlo, þá að þreyta töfl við Laskek og loks að enda með 25—30 samtiða-blindtöflum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Í uppnámi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.