Í uppnámi - 24.12.1901, Qupperneq 58

Í uppnámi - 24.12.1901, Qupperneq 58
stafrofi og samstöfum, sem með þess skýrt skornu örvaroddum er hrein hugsjón af ritaðferð. Jafnvel hinar margumþrættu Hittíta- menjar og dularletur hinnar hlönduðu Pahlví-tungu opnuðu fyrir honum fjársjóðu sína, er þau héldu lokuðum fyrir öðrum, og honum auðnaðist að ná vissri þýðingu á flestum hinna skrælingjalegustu “sgrafitti”, sem finnast á víð og dreif um Vestur-Asíu og hina levant- isku Evrópu og eru verk þeirra manna, hverra hendur voru enn klær og krummur og hverra heili var ógrynni af hvaplegum og óglöggum þráðflækjum. En þrátt fyrir allar sínar rannsóknir til að auka þekk- inguna og þá þreytandi vinnu, er það hafði í för með sér, hélt hann þó ávallt sínum háleitu og margvíslegu lyndiseinkennum og mann- blendni, aflaði sér hvervetna vina og fylgismanna og lék og vann af jafnmiklu kappi. Þessa stund helgaði hann sveiflendum knatttrésins, og hina næstu haldendum pennans, í gær var hann atkvæðamestur maðurinn í tennis-leiknum, í dag er hann jafn framúrskarandi á þingi vísindamanna. Hann gaf sig að hinum léttustu bóklegu skemmt- unum með sama kappi sem hinum erfiðustu vísinda-rannsóknum. Hann var fremstur af fyndnisskáldum og fremstur af leturþýðendum, og undir mannfræðina hjá honum heyrði sérhver þjóðflokkur hverju nafni sem hann nefnist — hinar risavöxnu kynkvíslir fornaldarinnar, er reikuðu í skógum, byggðu steindys, hauga og Húnagrafir og rispuðu klunnalegar myndir á stein, leir eða bein, sem og þær kynkvíslir, er hann skoðaði og hafði skemmtun af frá húsbát í Henley eða frá dómsnefndarpallinum á leikvellinum. Og loks fór hann þá utanlands aptur með ógrynni fjár og fjölda manna, er skyldu aðstoða hann við útgröptinn. Það var ætlun hans að róta upp aptur og aptur hinum fróvsama jarðvegi á svæði því, er liggur á milli upptaka Efrats og Tígris að norðan og hinna breiðu Indus- og Ganges-dala að sunnan — þessu víðáttumikla svæði, þar sem vagga mannkynsins stóð og flest eru fótspor vorra elztu forfeðra. Þrem árum varði hann til þessa erfiða starfs. Hann fór heim aptur, en á undan honum komu mörg minnismerki með leifum hins elzta máls og hrúgur af fjársjóðum liinnar elztu listar. Safnhús hans var fullbyggt; fyrirlestrasalur hans og skóli stóðu opnir til þess að taka á móti nemendum og áheyrendum. Upp frá þessu átti hann að skipta tíma sínum niður milli þessara tveggja staða, í öðrum að raða niður hinum ómetanlegu munum, í hinum að halda fyrirlestra um það, sem marmari og papýrus, haflarveggir konunga, musteri guða og grafir hetna höfðu kennt honum. Rannsakarar og áheyrendur, opt sjálfir frægir fyrir lærdóm sinn, þyrptust saman til að sjá og hlýða á. Með hverjum degi varð persóna hans tilkomumeiri. Hann var Humboldt, Grimm, Bopp, Mommsen, Rawlinson allt undir eins og bar þó einungis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Í uppnámi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.