Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 63

Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 63
131 gátu, sem ef til vill er eigi svo virðuleg sem hinn egypzki sphinx, en á þó sögu sína að rekja gegnum langa Inda-öld.” Margir af áheyrendum Boyd’s, einkum þeir sem þóttust vera fornfræðingar, tóku skýringum hans með efasemdar svip, enda þótt þeir viðurkenndu skarpskyggni hans. Þeir fullyrtu, að ekkert þessu líkt findist hvorki í söfnum nö nokkru fornletra-riti. Boyd svaraði, að liann vildi ekki staðhæfa neitt — eins og hann ekki heldur gat — um sanngildi þessa forngrips, er þeir hefðu rætt um. Hann vissi það eitt, að skákdæmi af þessu tagi, enda þótt það væri nýstár- legt, gæti verið samið á nálega öllum tímabilum skáksögunnar, en honum findist, að það hefði þau einkenni, er serstaklega gætu töfrað mann með skapi og líferni líku prófessors Perkins. Taflmaðurinn var enn spurður, hvað hann áliti, að næst ætti að gjöra í þessu máli, er þeim fékk öllum svo mikils. Og aptur lýsti Boyd því stuttlega, hvað hann áliti, hæfilegt að gjöra; enn urðu allákafar umræður á eptir og enn var uppástunga skákdæmaliöfundarins samþykkt, enda þótt nokkrir findu að því, hve langan tíma þessi áætlun þyrfti til framkvæmdar. V. Ein vikan leið eptir aðra með hinum mesta hraða og nú var meira en þriðjungur árs liðinn, síðan síðasta ráðstefna var haldin til að ræða um prófessor Perkins. Auðu stólarnir í fyrirlestrasal hans höfðu aldrei verið jafn margir og nú, og forstöðumaður forngripasafnsins kom þar nú ávallt sjaldnar og stóð þar æ skemur og ske'mur við. Það fór nú að kvisast,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Í uppnámi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.