Í uppnámi - 24.12.1901, Qupperneq 64

Í uppnámi - 24.12.1901, Qupperneq 64
þótt látt færi, að hið sprenglærða háskólaráð í Harnell, sem að öllum rétti var bæði grundvöllur og þungamiðja álits þess, er háskólinn naut, mundi á næsta fundi krefjast þess, að prófessor Perkins, sem það nýlega og með svo mikilli ákefð hafði kjörið til háskólakennara, afsalaði sér embætti sínu. En einn morgun um þessar mundir lagði póstboðinn bréf eitt fyrirferðarmikið og fagurlega prýtt ensk-indverskum frímerkjum. í bréfakassa prófessorsins. Það var skrifað á ágætu Hindustaní og bréfritarinn var innfæddur Bramíni, sem hafði verið kennari og vinur ameríkanska prófessorsins, er bann dvaldi á Indlandi, og hafði hann nú sem forstöðumaður safnsins í Harnell gjört Bramínann að erind- reka safnsins. Bréfið skýrði frá því, að bráðlega væri von á ijölda af kössum, sem áttu án efa að auka dýrgripina í geymsluklefum safnsins, sem enn höfðu ekki verið teknir upp, þótt bréfritarinn gjörði eigi berlega ráð fyrir, að slíkt ætti sér stað. Framhald bréfsins var á þessa leið: “Mér er sönn ánægja, kæri lærisveinn minn og vinur, að geta sent yður nokkrar dýrmætar myndir og áritanir, sem flestar eru frá hellna-musterum og öðrum gömlum byggingum, er þér þekkið svo vel. Þær hefðu komið yður fyr í hendur, ef uppgröftur og úttaka þeirra hefðu eigi verið svo miklum erfiðleikum hundin, og ef forn- fræðafélögin og forngripasöfnin hér hjá oss hefðu eigi, eins og vant er, gjört mér svo erfitt fyrir. En nú eru allir pakkarnir komnir út á skip og vona eg, að þeir komist til yðar með heilu og höldnu þó þungir séu. Hið merkasta í þessari viðbót við safn yðar er án efa allmargar höggnar lágmyndir frá rústunum í héraðinu við Savástu- fljót — menjar hins einkennilega listaskóla Búddatrúarmanna, er hófst og leið undir lok á landamærunum hjá Gaudhára þjóð. Eg hef tekið eptir því, að listasöguritarar Vesturlanda hafa talað að eins lauslega um vöxt og viðgang þessa skóla. Hin mörgu, góðu sýnishorn, sem þér getið hér eptir lagt fram til sýnis, munu gefa tilefni til víð- tækari íhugana og margra markverðra ályktana. En með bréfi þessu munuð þér finna ítarlega lista, með nákvæmum skýringum, yfir allt það, sem kassarnir hafa að geyma. Mætti eg leyfa mér að leiða athygli yðar sérstaklega að einum hlut vegna þess að hann á svo bersýnilega eitthvað skylt við brot eitt, sem þér hafið áður fengið, þó hann reyndar líti út fyrir að vera nokkuð skírari og yngri, en það mun því að þakka, að hann var svo vel geymdur, þar sem hann fannst. Ef til vill munið þér eptir steinspjaldi einu, er sent var í fyrra og var í lögun sem átta-sinnum-átta taflan — eins og fornu sanskrítar-rithöfundarnir vorir kölluðu borðið, sem notað er við skáktafl — með upphækkuðum línum, er skiptu yfirborðinu í hina 64 reiti, sem nauðsynlegir eru. Borðið var autt, að því undanteknu, að á tveim reitum voru lágmyndir af konungshúum eða kórónum lítið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Í uppnámi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.