Í uppnámi - 24.12.1901, Side 67

Í uppnámi - 24.12.1901, Side 67
135 löngu stafaröð niður í flokka upp á 2, 4 og 8 stafi — tölum deilan- legum í 144, og síðan reyndi hann að finna einhverja meiningu eða uppgötva samstæði með því að skipa flokkunum niður eptir upphafs- og endastöfum þeirra. Þessar tilraunir reyndust árangurslausar og fór hann þá að skoða þetta í sambandi við skákborð, því að honum kom til hugar, að kannske ætti að setja tvo og tvo stafi saman á hvern reit og bæta svo við — einliverra óljósra orsaka vegna — þriðja stafnum á fjórða hvern reit. Þetta kom honum að engu haldi og hann var um tíma þeirrar skoðunar, að áritanin skýrði að einhverju leyti riddarastökk eða hrókshlaup eða gang einhverra liinna skák- mannanna um alla reitina. Eða mundi það ekki geta verið, að þessi gamli steinn hefði að geyma eina af þessum einkennilegu rímgátum, er falnar voru í gangi einhvers skákmanns um allt borðið og frægur sanskrítarprófessor í Bonn fyrir skömmu hafði fundið í gömlu ind- versku handriti og tekizt svo vel að ráða? En við allar þessar tilraunir og ágizkanir skjátlaðist honum enn á ný. Þessu næst gjörði hann tilraun með að raða sömu stöfum á sömu reitalínur og reita- raðir, tveim eða fieiri á hvern reit, en út úr þeirri niðurröðun gat hann enga reglufestu fundið; það byrjaði t. d. einn flokkur með tveim stöfum á a, 5 byrjuðu á e, 7 á i, en einungis 3 á n\ 15 enduðu á a, en einungis 11 á c og 5 á f. Gat það verið, að óregla, er lá svo í augum uppi, væri byggð á nokkru samstæði? A heppilegum tíma hætti hann við reitaraðirnar og reitalínurnar og fór nú að fást við skálínurnar og eptir margar árangurslausar tilraunir kom smám- saman skipuleg röð í ljós, og eptir langa mæðu sást það, að samstæðið var fólgið í niðurskipun stafanna eptir skálínunum, eins og sjá má: þa ia ha la ina na oa pa Öa flfa ib hb Ib mb nb ob ía 0ÍJ þc ic hc lc mc nc ea ffa 0C hb ib hb Ib mb ha i'b fc ÍE he Ie ca bb EC fb 0C hf if &f ba cb bc Eb fc ðf hö Í0 aa bb cc bb ce ff 011 hh n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Í uppnámi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.