Í uppnámi - 24.12.1901, Side 67
135
löngu stafaröð niður í flokka upp á 2, 4 og 8 stafi — tölum deilan-
legum í 144, og síðan reyndi hann að finna einhverja meiningu eða
uppgötva samstæði með því að skipa flokkunum niður eptir upphafs-
og endastöfum þeirra. Þessar tilraunir reyndust árangurslausar og
fór hann þá að skoða þetta í sambandi við skákborð, því að honum
kom til hugar, að kannske ætti að setja tvo og tvo stafi saman á
hvern reit og bæta svo við — einliverra óljósra orsaka vegna — þriðja
stafnum á fjórða hvern reit. Þetta kom honum að engu haldi og
hann var um tíma þeirrar skoðunar, að áritanin skýrði að einhverju
leyti riddarastökk eða hrókshlaup eða gang einhverra liinna skák-
mannanna um alla reitina. Eða mundi það ekki geta verið, að þessi
gamli steinn hefði að geyma eina af þessum einkennilegu rímgátum,
er falnar voru í gangi einhvers skákmanns um allt borðið og frægur
sanskrítarprófessor í Bonn fyrir skömmu hafði fundið í gömlu ind-
versku handriti og tekizt svo vel að ráða? En við allar þessar
tilraunir og ágizkanir skjátlaðist honum enn á ný. Þessu næst gjörði
hann tilraun með að raða sömu stöfum á sömu reitalínur og reita-
raðir, tveim eða fieiri á hvern reit, en út úr þeirri niðurröðun gat
hann enga reglufestu fundið; það byrjaði t. d. einn flokkur með tveim
stöfum á a, 5 byrjuðu á e, 7 á i, en einungis 3 á n\ 15 enduðu
á a, en einungis 11 á c og 5 á f. Gat það verið, að óregla, er lá
svo í augum uppi, væri byggð á nokkru samstæði? A heppilegum
tíma hætti hann við reitaraðirnar og reitalínurnar og fór nú að fást
við skálínurnar og eptir margar árangurslausar tilraunir kom smám-
saman skipuleg röð í ljós, og eptir langa mæðu sást það, að samstæðið
var fólgið í niðurskipun stafanna eptir skálínunum, eins og sjá má:
þa ia ha la ina na oa pa
Öa flfa ib hb Ib mb nb ob
ía 0ÍJ þc ic hc lc mc nc
ea ffa 0C hb ib hb Ib mb
ha i'b fc ÍE he Ie
ca bb EC fb 0C hf if &f
ba cb bc Eb fc ðf hö Í0
aa bb cc bb ce ff 011 hh
n