Jólabókin - 24.12.1914, Page 22

Jólabókin - 24.12.1914, Page 22
22 Hún tók upp spjaldið og sá, að á það voru rituð þessi orð: »í kvöld eftir sólarlag, er þú heyrir að steini er kastað i leynihurðina, þá bíður prinsinn þinn úti fyrir með tvo úlfalda, til þess að ílytja þig heim til sín — þú elsku- lega!« f*ann dag var einhver óstyrkur í rödd hennar og ókyrleiki á öllu látbragði hennai’, og tók móðir hennar eftir þvi. Hún var lika altaf hjá mörnrnu sinni, fylgdi henni hvert sem hún fór, eins og ti-yggur seppi, án þess þó að hjálpa henni hið minsta, hversu annrikt sem hún átti. Hún gat sem sé eltki um annað hugsað, en prinsinn; hann stóð henni fyrir hugarsjónum, sól- brendur og sterklegui’, bjóðandi og bx*os- andi, með hrafnsvai'ta hárið, sem á var málmgljái eins og á fuglsfjöðrum. Þegar liðið var fram um miðjan dag, sagði móðir hennar við hana: Kondu með mér, Míra, ofan í víngarðinn. Og Mira fór með henni, því að liana fýsti að vita hvað til stæði. Móðii'in gelck á undan, unz hún kom að steinsætinu hjá fallegu agavejurt- inni niður við leynidyrnar á múrnum. Þar var svalt og í'ólegt. Móðirin settist á þrepið og bauð Miru að setjast hjá sér. — Settu þig niður, Mii’a min, mælti hún;

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.