Jólabókin - 24.12.1914, Síða 33

Jólabókin - 24.12.1914, Síða 33
33 Eg, sem nú heyri hjarta mitt slá, eg hefi einu sinni orðið aðnjótandi blessunar frels- ara heimsins, Iionum þykir enn vænt um mig. Enginn í viðri veröld á jafn góða og ást- rika foreldra eins og eg, og þó var eg nú næstum búin að baka þeim þá sorg, er draga mundi þau til dauða. Mín vegna hafa þau lengi haft þungar áhyggjur, og þó hafa þau aldrei verið mér öðruvísi en ástúðleg. Eg ælla að fara inn til þeirra og votla þeim ást mína og þakklæti. Nú stóð hún við dyrnar . . . Inni var alt hljótt. Alt í einu greip hana ástæðu- laus ótti: — Ó, ef þau væxi nú bæði dáin, og eg gæti aldrei framar vei’ið góð við þau! Hún lauk hurðinni snögt upp. Þau stóðu þarna bæði og voru að hjálpast að við handvefinn. Þau sögðu ekkert við hana þegar er hún kom inn, líklega vegna þess, að þau voru svo önnum kafin. Og þá snex'ist henni enn hugui’. Þau munu vafalaust ekki skilja það, sagði hún við sjálfa sig, hvers vegna eg er alt í einu orðin svo ástúðleg. Þau eru vist fyrir löngu orðin leið á mér og hætt að þykja vænt um mig. Mér er orðið ofaukið hér heima. Það er líka hálf-sneypulegt að

x

Jólabókin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.