Jólabókin - 24.12.1914, Side 35

Jólabókin - 24.12.1914, Side 35
35 liennar, og hún ællaði að styðja sem bezt hún gæti að góðum árangri. Ekki vann þó Míra sigurinn allan í einu. Við og við sótti gamla tómlætið að henni á ný og hún varð að gæta hinnar mestu sjálfsafneitunar, til að vinna sigur á því. Prinsinn dvaldi enn nokkurn tíma í þorp- inu; en hún fór aldrei út úr garðinum i margar vikur. Rispa sagði henni frá því seinna, að hann væri þá farinn og hefði haft á brott með sér aðra stúlku. Dutlungarnir og þrjózkan og sinnuleýsið og eigingirnin gerði enn oft vart við sig; en þá sagði Míra jafnan við sjálfa sig: Þessa dutlungafullu og þrjózku Míru hefir frelsar- inn einu sinni blessað, og blessun hans vil eg ekki missa. Mira var komin yfir áttrætt þegar hún sagði frá þessu. Pað var fyrir löngu búið að leggja Jerúsalem í eyði, en Míra var blómleg enn, eins og olíutrén sem staðið höfðu í forgarði lielgidómsins. Páll postuli var íýrir löngu horfinn til Meistara síns. — Guði sé lof fyrir Pál, hafði Míra oft sagt, en barnavinur var hann ekki. Eplatrén, jafnaldrar hennar, voru mörg dáin, en Mira lifði enn. Stóra agavejurtin hennar

x

Jólabókin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.