Jólabókin - 24.12.1914, Side 45

Jólabókin - 24.12.1914, Side 45
45 þau voru stráö um hana. »Edelweissinn« sem Alois hafði týnt hafði hún á brjóslinu. »Nú líður henni vel«, inælli móðirin »getur pú ekki séð það á henni að hún er glöð? Pað varst pú Lisel mín, sem gerðir hana glaða«. — Lisel kom heim öll útgrátin, og sagði móðir sinni frá pví, að liún Irena dóttir hans Jósefs Semmlers væri dáin, og að hún hcfði gefið henni öll bómin, sem hún hafði tínt á sunnudaginn var, og að írena hefði glaðst svo míkið j’fir pví. »En mamma«, bætti hún við, »pað heflr skeð undur — fjarska mikið undur! — Frelsarinn fckk blómin mín samt sem áður, pú getur sjálf gætl að pví, hvort ég segi ekki satt«. —Móðir hennar kvað hana hafa rétt i pvi, að petta væri mikið undur, en hún sagði, að samskonar undur skeðu ekki svo sjaldan. »Einu sinni fyrir mörgum árum fór ég til prests- ins liérna i porpinu«, sagði móðirin, — og sagði honum að ég hcfði ákvarðað að gefa frelsaranum stóra gjöf, og ég spurði hann hvernig'ég ætti að fara að pví: »Farðu með gjöfina til hcnnar blindu Kötu«, svaraði presturinn, »pá getur pú verið viss um að frelsarinn fær hana, pví hann heflr sjálfur sagt, að alt pað góða sem við gerum öðrum ger- um við honum«. Ilann fær pað alt saman — pó aðrir njóti pess«. Nú skildi Lisel, að hún liafði gefið frelsaranum blómin, einmitt á Jiann hátt, sem hann vildi að hún gæfi pau. Og her eftir vildi hún æfinlega gefa lionum gjafir á pennan hátt. Liscl fylgdist aldrei framar með Alois, pegar hún fór upp á fjallið, til pess að tina Alparósir; pví skömmu eflir petta, gckk liann einu sinni upp á fjallið — og kom ekki aftur. »Hann hefir fengið sér atvinnu í einhverju porpinu, hinumegin við Marlingerljallið«, sagði gamla fólkið. En unga fólkið i porpinu pagði í livert sinn pegar minst var á Alois, geitasmalann.------— Ingibjörg Ólaf'sson lielir þýtt lauslega meö leyíi höf.

x

Jólabókin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.