Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 7

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 7
starfi, sem hann byrjaði á fyrir tveimur þúsund árum. Pá muni hann koma, til þess að hjálpa til að byggja upp þau þjóðfélög, sem grundvallast á kærleika en ekki hatri, samvinnu í stað samkepni, heildarhugsun í stað eiginhagsmuna. Eins og vér höfum gert undanfarnar jólanætur, viljum vér því helga sameiginlega nokkra stund ])essari bæn og íhugun kl. 12, nóttina helgu: »Krists-eðlið vakni og dafni í hjörtum vorum og annara mannanna barna, svo að sá jarðvegur geti skapast sem gerir honum, kœrleiksmeistaramun mikla, það unt, að koma aftur til vor og halda áfram starfi sínu vor á meðal.« Osk vor er, að sem fiestir vildu sameinast oss í þessari bæn. Og með þessari hugsun bjóðum vér svo hver öðrum og mannkyninu í heild sinni: Gleðileg jól! Aðalbjörg Sifiurðardóttir. 5

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.