Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 17

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 17
áhrifa og krafta við undirbúningsstarf það, sem vér trúum, að oss hafi verið falið af æðri forsjón. Sjálfsagt hefur hann sjálfur borið sömu von i brjósti, fram undir hið síðasta. Eins og vér öll, þráði hann að sjá von vora rætast, hann þráði að fá að verða i fylgd meistarans þegar hann kæmi aftur til jarðarinnar og gengi um hér mitt á meðal vor mannanna. Þessa þrá sína og von hefur hann í einu sinna fegurstu kvæða orðað þannig: Ó, aö oss veittist hann velkominn bjóða, verða með honum í dýrðlegri för, færa’ honum reykelsi lofsöngva’ og ljóða, lifsgátu vorrar fá ráðning og svör. Þessi von uppfyltist ekki með þeim hætti, sem vér höfðum hugsað oss, en þó getur verið, að hann standi engu fjær þessu takmarki óska sinna nú en áður, við það, að flytjast af þessu tilverustigi yfir á hið næsta. Ekki efasl eg um, að hægt sé að fá að starfa í þjónustu meistarans á margvís- legan hátt, einnig á því stigi, og ég veit að vinur vor muni velja sér það hlutskifti. Mér dettur í hug dæmisaga, sem ég las einu sinni, og er um þetta efni: Meistarinn var kominn til jarðarinnar. Ungir og gamlir þyrptust um hann, hlýddu á kenningar hans og buðu hon- um þjónustu sina. Á meðal þeirra var maður, sem var svo hrumur af elli, að hann gat ekki gengið hjálparlaust. Hann mælti svo: t »Meistari! 1 mörg ár hef ég biðið þín. Ég vildi ekki deyja fyr en ég hefði séð auglil þitt. Nú hef ég séð þig og er sæll, en nú er ég svo gamall, að ég get ekki lengur starf- að fyrir þig og þitt málefni. Tveir vinir mínir biðu þín ásamt mér. þeir þráðu að sjá þig, en dauðinn kom og kallaði þá burtu. Hversu sæll er ég, að ég lifði það að sjá þig.« 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.