Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 18

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 18
En meistarinn kallaði á 12 vetra gamlan dreng, sem var einn af lærisveinum hans, og hann mælti við gamla manninn: »Hér sér þú annan vin þinn, sem dó. Hann hafði helgað mér líf sitt og krafta, til þess að heimurinn mætti verða aðnjótandi blessunar af návist minni. Nú hefur hann fengið nýjan og sterkan líkama, svo hann getur haldið áfram starf- inu i þjónustu minni hér á jörðunni.« Þá stóð skyndilega mitt á meðal þeirra miðaldra maður, sem hafði ekki verið þar áður, og meistarinn mælti við hann: »Hver ert þú og hvaðan komst þú?« Ókunni maðurinn svaraði: »Drottinn minn og vinur, ég var hinn vinurinn gamla mannsins. Dauðinn kallaði mig burtu. En ég ákvað að flytja hinum framliðnu boðskapinn um komu þína, alt þar til þú birtist okkur á landi Ijóssins. Á meðal þeirra hef ég starfað fyrir þig í öll þessi ár. Eg og ótal margir aðrir á því tilverustigi, sem ég er á, höfum notið blessunarinnar af návist þinni. Þeir eru nú með mér hér, og þó þeir bræður okkar, sem íklæddir eru jarðneskum likama, sjái þá ekki, þá sér þú þá. Við höfum biðið þín og erum nú reiðubúnir að gera vilja þinn, hvort heldur er á landi lifenda eða framlið- inna manna.« Hinn látni bróðir vor elskaði meistarann og vildi starfa fyrir hann. En nú síðast var líkami hans orðinn veiklaður, og lítt nothæft starffæri anda hans. Er það þá ekki í raun og veru gleðiefni, að hann fékk svo fljótt að afklæðast hon- um? Ef til vill heldur hann áfram að dveljast á meðal vor og hafa áhrif á oss með anda sinum, þó hann sé hulinn jarðneskum augum vorum. Eða ef til vill þarf meistarinn hans með til annara starfa annarstaðar, og því skyldum við þá kvarta, þó hann fylgdi þeirri köllun. Þetta vitum við 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.