Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 23

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 23
og þeim mun ítarlegra sem þau hafa þokast lengra i þekk- ingaráttina. En sú framþróunarsaga, sem vísindin segja oss, er að eins þróunarsaga lífsgerfanna og er því ekki nema hálfsögð saga. Hún fræðir oss að eins um hið ytra, þau atriði framþróunarsögunnar, sem minstu máli skifta. Ilins vegar gelum vér fræðst um hina innri framþróun, ef vér leggjum stund á hin andlegu visindi, þá speki, sem er ekki speki þessarar aldar, heldur speki guðs, hin hulda, sem postulinn talar um. Og hún fjallar um framþróun lífs- ins, framþróunina, er þokar mönnunum i fullkomnunar- áttina, leiðir mannanna syni inn í dýrðina og lætur þá að lokum ná »vaxtarhæð Kristsf)dlingarinnar«. Og vér skulum nú virða fyrir oss framþróun lífsins í þeirri tilverudeild, sem vér sjálfir tilheyrum, sólkerfinu, sem er að líkindum að eins eitt af óteljandi milljónum sólkerfa. í upphafi var guð, hið þríeina líf, hið þríeina ævarandi guðdómsorð, hið þríeina Ijós, sem brauzt fram úr hinni óskynrænu guðdómsdýrð. Þar næst voru hinir voldugu höfuðenglar sjö, hinir rniklu andar, eldlamparnir frammi fyrir hásæti guðs, hinir heilögu stjórnendur, máttarvöldin, synir guðs, morgunstjörnurnar, sem sungu gleðisöngva allar saman á þeim degi, er hin jarðneska tilvera var grundvölluð. Og hjá þeim voru lífsfræin fólgin, hinar andlegu orku- stöðvar, sem hafa ekki enn þá leitt alt það i ljós, sem leynist með hinu andlega eðli, sem á fyrir sér að ná mann- legum þroska á hinum lægri tilverustigum. Pví vitundar- lífinu var áskapað að verða fyrir þjáningum, heyja barátlu og öðlast hina dýrðlegu fullkomnun — því var alt þetta áskapað, þegar áður en veröldin var grundvölluð. Og þelta 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.