Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 24

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 24
vitundarlíf er vort insta eðli, ljós það, sem persónuleiki vor eða hinn ytri maður er að eins ófullkomið endurskin af. Og að lokum á það fyrir öllum sálum að liggja að verða hinnar miklu dýrðar aðnjótandi, sem þeim var fyrir- húin þegar í upphafi. Og þá verður tilveran skipuð sonum guðs, sem hafa náð þvi að verða fullkomnir eins og faðir þeirra á himnum er fullkominn. í upphafi flæddi fyrsta lífsaldan út frá guði. Andinn sveil' yfir vötnunum, kveikti lif og gerði efnið í hinum auða og tóma geimi Iífi þrungið. t*ar næst tlæddi önnur lífsaldan. Hún er hið eilifa og guðdómlega sonareðli, hið eilífa orðið, er mótar öll lífsgerfin, hæði þau, er vjer sjáum og liin, sem hulin eru alveg sjón- um vorum. Þetta guðdómlega sonareðli kemur af himnum ofan, íklæðist efninu, sem andinn hefur þegar lífgað og það á fyrir því að liggja að verða hold, verða að manni. Og vér lifum í því, það hefur sjálft kjörið oss, áður en veröldin var grundvölluð, hefur kjörið oss til þess að verða limir, gæddir fullri meðvitund á likama sínum, hins guð- dómlega manns. Og hinn guðdómlegi maður »sefur i steinarikinu, dreymir í jurtarikinu, vaknar í dýrarikinu og kemst til sjálfsmeðvit- undar í manninum.« Þvi þegar framrás vitundarlífsins er komið svo langt áleiðis, hefur þriðja lífsaldan ílætt á móti því. Og hún hefur ilætt út frá guði föður, föður Ijóssins og föður þess anda, sem býr hið innrá með oss. Þá hefur lífsanda verið blásið inn í hina dýrslegu sál, svo að hún er orðin lifandi sál, sem hinn guðdómlegi andi býr í og fær að lokum komist að raun um, að hún og sjálfur guðdómurinn er eitt. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.