Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 32

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 32
Yér vitum nú, að samfélag heilagra er til og að það blessar, verndar og fræðir þjóðirnar í heiminum. Og vér vitum fyrir víst, að frá því koma allir hinir meiri háttar andlegu straumar, alt hið andlega líf og kenningar um hin eilífu sannindi tilverunnar, er vér nefnum trúarbrögð. Frá samfélagi heilagra koma einnig án aíláts hinar ýmsu grundvallarskoðanir, sem verða til þess að skapa eða endur- skapa hinar og þessar heimspekisstefnur og færa út kvíar vísindanna, er verða svo til þess að auka og frjógva hugs- analíf þjóðanna og auka þekkingarforðann. í samfélagi heilagra eru og þeir þjónar hinnar guðdóm- legu forsjónar, er sjá um, að hver maður uppskeri eins og hann hefur tilsáð og ráða, samkvæmt órjúfanlegu lögmáli, þvi, sem vér köllum örlög manna. Svo eru aðrir, sem ráða yfir hinum ýmsu þjóðum, huldir og heilagir stjórnendur, er stýra þjóðflutningum, er verða til þess að blanda þjóðernin, er þeir álíta nauðsynlegt að nýr kynþáttur komi til sögunnar, kynþáttur, sem leiði í ljós nýja þjóðarhæíileika, er hafa leynst með mannkyninu, og gera mannssálunum, sem fæðast með honum, fært að læra margt það, er þær hafa ekki átt kost á að tileinka sér annarsstaðar. Svo eru líka aðrir, sem hafa vakandi auga á hinum and- legu efnum þjóðanna, veita þeim hina æðri vizku, láta bera hin andlegu sannindi á borð fyrir þær og Ijúka upp hlið- unum á musteri sannleikans fyrir þeim mönnum, er knýja á. Og þeir halda jafnan vizkukyndlinum á lofti mitt í svartamyrkri mannlegrar vanþekkingar. Hver og einn einstaklingur í hinu heilaga samfélagi hefur sérstakt starf með höndum eða stöðu meðal þeirra manna, er náð hafa mannlegri fullkomnun, En allir stjórnast þeir 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.