Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 41

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 41
að undirbúa komu mannkynsfræðarans. En livað um það? Peir geta þó ekki svift yður vináttu skoðanabræðra yðar og samverkamanna. Eins getur það átt sér stað, að mönnum sýnist þessi áhugi yðar sérvizka ein. En hvað ætti það að gera yður? Bræður meistarans sjálfs álitu hann varla með öllu mjalla. Og hví skyldi sá maður, er þráir að verða lærisveinn, verða meira metinn en meistari meistaranna? En svo hafa ýmsir menn gersl andstæðir hoðskap þessum og andmælt honum. Og ef þér gangið í félag vort, er ekki óhugsandi, að þér verðið að sæta lítilsvirðingu. En liann var líka hæddur og fyrirlitinn. Frá veraldlegu sjónarmiði getur að lita óteljandi ástæður gegn því að ganga í félagið. Hins vegar er ekki nema ein einasta ástæða, er getur hvatt menn lil þess að ganga í það og hún er sú, að kærleiksmeistarinn kveður oss til starfa. Er yður það ljóst, að það er liann, sem kveður yður til þess að leggja liönd á plóginn? Ef svo er, þá getur ekkert hamlað yður frá að ganga í þjónustu hans. Og ef þér heyrið hann sjálfan kalla, þá munu þér koma til vor, og ef þér komið til vor, þá segjum vér yður boðinn og velkominn. Yður, sem eruð herskáir að eðlisfari, gefst hér kostur á að heyja slríð við hvers kyns hleypidóma og harðsvíraða afturhaldsemi. Og i þeirri baráttu ber yður að hafa mildi eina að vopni. Og yður, sem eruð jafnan fúsir á að leggja á tæpasta vaðið, yður hýðst nú vissulega tækifæri til þess að voga miklu, að segja skilið við alt til þess að finna meistarann Krist og gera beinar brautir hans. Og þér, sem þráið að þekkja leyndardónia guðsríkis, þér, sem leggið stund á hina huldu speki, þér verðið að vita, að 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.