Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 48

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 48
dag trúarleiðtogans ýmsa annmarka í för með sér. Það var því miklu betra fyrir fylgismenn Krists að reyna að koma sér saman um einhvern einn dag, sem mönnum bæri að halda heilagan til minningar um fæðingu hans. Og þetta varð árið 337 e. Iír. Þá fékk páfinn Júlíus I. því til vegar komið, að kristnir menn skyldu skoða 25. des. sem fæðing- ardag frelsarans. Hinn heilagi lurkjufaðir Krysostom getur um þetta og sýnir jafnframt fram á, hver aðalástæðan hefur verið til þess að kristnir menn völdu einmitt þessa æva- fornu trúarhátíð til minningar um fæðingu Krists. Hann segir svo meðal annars: »Það var líka loksins afráðið í Rómaborg, að fæðingardagur Krists skyldi vera þennan dag (þ. e. 25. des.), svo að kristnir menn gætu haft hina helgu siði sína óáreittir um hönd, á meðan heiðnir menn voru önnum kafnir við sín hátíðarhöld«f þ. e. sólhvarfshátíðina, Brumalia, sem var haldin guðinum Bakkusi til vegsemdar. Það er ekki óliklegt, að öll jólagleði hafi verið með nokkuð öðrum hlæ í fornkristninni en hún er nú alment orðin. Það eitt má telja nokkurn veginn víst, að jólin hafi þá ekki verið önnur eins ærslahátíð. Þá mun trúargleðin hafa verið sýnu .meiri en nú og nautnagleðin minni, og meiri kyrð yfir hinni fornu hátið, sem var orðin aðaltrúar- hátíð kristinna manna. Nú á hnignunarlímum kristinnar trúar, er sem helgi- blærinn hverfi smáll og smátt af jólunum og »Bacchanalíu«- hragurinn færist á þau. Mörgum hugsandi manni hlýtur að þykja hag trúarinnar komið í óefni, þegar hún getur ekki einu sinni varið sina eigin aðalhátíð fyrir áhrifum og yfir- ráðum nautnafýknar og svalls. En slíkt hefur átt sér stað áður. Pað má til dæmis gera ráð fyrir þvi, að mörgum ein- 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.