Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 52

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 52
hvílir á, þá get ég ekki imyndað mér, að nokkur áheyrandi hennar hafi farið svo út, að hann hafi ekki verið gagntekinn af þessari sannleikselskandi, heiðvirðu og göfugu konu. En ég ætla mér ekki að blanda hér saman boðskapnum og þeim, er flutti hann. Eg vildi að eins óska, að ég gæti litið hann frá sama sjónarmiði, sem hlýtur að liggja til grund- vallar fyrir skoðunum hennar. Í’ví miður hef ég hvorki þá þekkingu né hæfileika til brunns að bera, sem þarf til þess að geta lagt nokkurn dóm á þá skoðun, er Mrs. Annie Besant hefur á framþróunarskeiði mannkynsins, fortíð þess og framtíð. Hún gerði snildarlega grein fyrir þessari skoðun sinni í fyrirlestrunum og að því er sýnist, er hún reist á sérstökum rannsóknarferðum, sem ég þekki ekki. Mrs. Annie Besant segir t. d., að víðáttumikið meginland eða heimsálfa, Atlantis, hafi sokkið í sjó í ómunatíð, þar sem nú er Atlanz- haf. Orsökin voru afskapleg eldsumbrot. Hún mintist líka á aðra álfu, sem á að hafa sokkið i sjó löngu áður en Atlantis fórst; sú álfa var kölluð Lemúríulönd og var, þar sem nú er Kyrrahaf. I3á segir hún, að hinar mörgu eldeyjar, sem koma nú öðru hvoru upp suður í Kyrrahafi, séu byrjun þess, að ný heimsálfa risi úr sjó, sem á fyrir sér að verða miðstöð nýrrar heimsmenningar í sögu mannkynsins, að mörgum árþúsundum liðnum. Annars er sem Mrs. Annie Besant geti litið yfir geysimikil tímabil — milljónir ára. Mrs. Annie Besant segir enn fremur, að nýr kynþáttur sé að koma í ljós í Bandarikjunum. Segir hún, að hinir meiri háttar þjóðfræðingar vestan hafs hafi skýrt stjórn Banda- ríkjanna opinberlega frá árangrinum af athugunum sínum á hinum nýju þjóðareinkennum, sem eru nú sem óðast að koma þar í ljós. Þeir menn, sem eru fæddir með þessum þjóðareinkennum, eru fríðir sýnum, eru gáfaðir menn og 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.