Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 58

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 58
er hann kemur og getum þá sagt eittlivað á þessa leið: »Eg hef óskað þess mest og þráð það, að þú, drottinn, kæmir til vor.« Nú er mannkynið stöðugt að vakna til meðvitundar um hina miklu neyð, sem það er stalt í. Og fmnum vér það ekki æ betur og betur með hverjum degi, sem líður, að enginn hlutur fær bjargað oss frá hvers kyns böli og þján- ingum, nema hinn ósérplægni kærleikur — leyndardómur Krists. IJess vegna getur það ekki verið nokkrum efa bundið, að koma hans hlýtur að verða heiminum til hinnar mestu blessunar, svo framarlega sem hann er nokkurn veginn undir hana búinn. Vera má að sumir vilji segja — og ég álít að það sé rétt — að kirkjan hafi alt af vænst komu Krists. Því enginn maður getur lesið svo Nýja testamentið með athygli, að hann sannfærist ekki um það, að hverjum kristnum manni beri að vænta endurkomu meistarans. En þá liggur nærri að spyrja: Hvers vegna gefum vér þá þessum boðskap Mrs. Annie Besants sérstaklega gaum, þar eð beilög ritning ílytur oss þennan sama boðskap? Þessu verð ég að svara á þessa leið: Það er vegna þess, að konan, sem kemur fram með þennan boðskap, sagði eitt sinn skilið við kristindóm- inn og fór inn á aðrar rannsóknarleiðir en þær, sem kirkjan vísar. Og nú er hún komin að sömu niðurstöðu í þessum efnum og vér, jafnvel þótt hún hafi farið aði’a leið, stefnt meira að segja í gagnstæða átt við þá götu, sem vér höfum gengið. Það er þess vegna, að vér verðum svo hugfangnir af boðskap hennar. Þegar kristinn kennimaður prédikar um endurkomu Krists, þá látum vér, eins og kunnugt er, alt slíkt eins og vind um eyrun þjóta, skoðum það sem venju- legt orðagjálfur á prédikunarstól. En þegar einhver maður 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.