Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 59

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 59
kemur til vor, sem hefur gert árásir á krislindóminn og boðar endurkomu Krists með sannfæringarkrafti — þá verður það til þess, að heimurinn verður að fara að hlusta, kemst ekki hjá því að gefa slíkum boðskap einhvern gaum. Vér verðum að kannast við, að það var all-eftirtektarvert, að það skyldi verða Mrs. Annie Besant, sem ílytur nú þjóðun- um þessi fagnaðartíðindi. Og eina skýringin á þvi, er alt hennar líf og þroski. Og þegar vér minnumst hinnar fölska- lausu elsku hennar á sannleikanum, sem hún hefur alt af verið að leita að og vitum, að það hefur verið sannleiks- ástin, sem hefur verið hið knýjandi atl í öllu lífl hennar til allra framkvæmda, þá fáum vér skilið, að það var svo ofur eðlilegt, að slík kona yrði til þess að flytja oss boðskapinn um komu meistarans, kona, sem var einráðin i því að leita sannleikans, hvað sem það kostaði og halda honum svo á lofti, er liún hefði fundið hann. Þá er ekki síður eftirtektarvert, að þessi hoðskapur skyldi nú koma fram hér i Lundúnaborg, þar sem biblíurannsókn- irnar sýnast hafa leitt það í ljós, að aðalatriðið í kenningum Krists, var boðskapurinn um endurkomu hans. Menn hafa margir hverir skoðað þennan árangur, er orðið hefur af hinum vísindalegu rannsóknum sem hættulegan fagnaðarer- indinu, eða álíta, að hann mundi verða því meira eða minna til hnekkis. Hann hefur og áreiðanlega stundum orðið vopn í höndum vantrúarinnar. En ef mér skjöplast ekki, þá verður nú þessi skoðun, er vísindamaðurinn Schwei- tzer hefur haldið á lofti, einhver hin alfarasælasta braut, sem biblíufræðin hefur nokkru sinni lagt inn á. Það mun reynast rétt, sem Kristur sagði sjálfur, er hann var að skilja við lærisveina sina og lagði mesta áherzlu á, að hann færi úr heiminum, til þess að koma aftur inn í heiminn. En vera 8 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.